Sport

Ragnheiður komst ekki áfram

Mynd/Vilhelm
Ragnheiður Ragnarsdóttir keppti í morgun í 100 metra skriðsundi á ÓL í Peking. Ragnheiður kom í mark á 56,35 sekúndum og náði ekki í úrslit eftir að hafa náð þriðja sæti í riðli sínum. Íslandsmet Ragnheiðar í greininni er 56,06 sekúndur, en hún keppir í 50 metra skriðsundi á föstudaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×