Sport

Federer og Nadal í fjórðungsúrslit

NordcPhotos/GettyImages
Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í morgun sæti í fjórðungsúrslitunum á ÓL í tennis þegar hann lagði Tékkann Tomas Berdych 6-3 og 7-6 (7-4) í dag. Spánverjinn Rafael Nadal er sömuleiðis kominn áfram eftir 6-4 og 6-2 sigur á Rússanum Igor Andreev.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×