Björgólfur selur í Finnlandi fyrir 26 milljarða - ánægður með verðið 13. október 2008 09:18 Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt hlut sinn í finnska símafyrirtækin Elisa. Kaupandi er Varma, eitt umsvifamesta séreignasparnaðarfyrirtæki Finnlands. Kaupverð nemur um 200 milljónum evra, jafnvirði 26,5 milljörðum króna. Talsmaður Björgólfs er ánægður með verðið sem fékkst fyrir hlutinn. Novator átti tíu prósenta hlut í Elisu. Björgólfur á enn fimm prósent í Elisu í eigin nafni. Elisa er næststærsta símafyrirtæki Finnlands. Novator var stærsti hluthafinn en nú hefur Varma, sem situr á tólf prósentum í fyrirtækinu, tekið sætið. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs, segir söluna vissulega vera viðbrögð við aðstæðum. „Við erum að bregðast við mjög erfiðum aðstæðum á fjármagnsmörkuðum og sérstaklega eru þetta viðbrögð við því að viðhorf gagnvart íslendingum erlendis er andstætt okkur. Það bitnar ekki síður á félögum sem hafa ósköp lítið með ísland að gera, eins og í tilviki Elisa.“ „En við erum ánægðir,“ segir Ásgeir og bendir á að verðið sé mjög gott. „Þetta er verð á markaði fyrir helgi og við erum ekki að tapa peningum í þessum viðskiptum. Við erum hins vegagr að styrkja stöðu Novators til þess að halda þétt við önnur fyrirtæki sem við eru fjárfestar í,“ segir Ásgeir að lokum og segir frekari samninga um sölu á hlutum Novators ekki vera í farvatninu þessa stundina. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Sjá meira
Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt hlut sinn í finnska símafyrirtækin Elisa. Kaupandi er Varma, eitt umsvifamesta séreignasparnaðarfyrirtæki Finnlands. Kaupverð nemur um 200 milljónum evra, jafnvirði 26,5 milljörðum króna. Talsmaður Björgólfs er ánægður með verðið sem fékkst fyrir hlutinn. Novator átti tíu prósenta hlut í Elisu. Björgólfur á enn fimm prósent í Elisu í eigin nafni. Elisa er næststærsta símafyrirtæki Finnlands. Novator var stærsti hluthafinn en nú hefur Varma, sem situr á tólf prósentum í fyrirtækinu, tekið sætið. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs, segir söluna vissulega vera viðbrögð við aðstæðum. „Við erum að bregðast við mjög erfiðum aðstæðum á fjármagnsmörkuðum og sérstaklega eru þetta viðbrögð við því að viðhorf gagnvart íslendingum erlendis er andstætt okkur. Það bitnar ekki síður á félögum sem hafa ósköp lítið með ísland að gera, eins og í tilviki Elisa.“ „En við erum ánægðir,“ segir Ásgeir og bendir á að verðið sé mjög gott. „Þetta er verð á markaði fyrir helgi og við erum ekki að tapa peningum í þessum viðskiptum. Við erum hins vegagr að styrkja stöðu Novators til þess að halda þétt við önnur fyrirtæki sem við eru fjárfestar í,“ segir Ásgeir að lokum og segir frekari samninga um sölu á hlutum Novators ekki vera í farvatninu þessa stundina.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Sjá meira