Viðskipti erlent

Létu njósna um starfsmenn sína

Rene Obermann er forstjóri  Deutsche Telekom. Mynd/ AFP.
Rene Obermann er forstjóri Deutsche Telekom. Mynd/ AFP.

Forráðamenn Deutsche Telekom. stærsta símafyrirtækis í Evrópu, hafa viðurkennt að hafa fengið utanaðkomandi aðila til að njósna um starfsmenn sína. Voru símtöl starfsmanna við blaða- og fréttamenn hljóðrituð á árunum 2005 og 2006. Það var tímaritið Spiegel sem greindi frá þessu fyrr í mánuðinum en samkvæmt frásögn þess voru hleranirnar gerðar til að finna leka á viðkvæmum fjárhagslegum upplýsingum frá fyrirtækinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×