Handbolti

Kiel með sannfærandi sigur

Elvar Geir Magnússon skrifar
Alfreð Gíslason.
Alfreð Gíslason.

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru komnir á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann sannfærandi sigur á Füsche Berlin 38-29 í kvöld. Liðið hefur tveggja stiga forskot á Lemgo sem er í öðru sæti en á leik til góða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×