Samdráttur í Windows-sölu lækkar Microsoft um 4,6% Atli Steinn Guðmundsson skrifar 25. apríl 2008 13:25 Bill Gates, stjórnarformaður Microsoft. MYND/AP Bréf hugbúnaðarrisans Microsoft féllu um 4,6% í morgun í kjölfar samdráttar í sölu Windows-hugbúnaðarins sem fyrirtækið er hvað þekktast fyrir. Nam samdrátturinn 24% á fyrsta fjórðungi ársins auk þess sem velta fyrirtækisins frá hugbúnaðarsölu hefur minnkað nokkuð vegna aukinnar sölu PC-tölva til ýmissa þróunarlanda. Í þeim löndum er hugbúnaður ódýr auk þess sem svokallaðar sjóræningjaútgáfur hans, þ.e.a.s. ólögleg afrit, eru mun útbreiddari. Lækkun Microsoft nemur 1,45 bandaríkjadölum síðan í gær og stóð hluturinn í 30,35% dölum við opnun í morgun. Talsmenn Microsoft láta þó engan bilbug á sér finna og segjast standa við tilboð sitt um að kaupa netveituna Yahoo fyrir 44,6 milljarða dala, jafnvirði um 3.287 milljarða króna. Þessar fregnir koma þvert ofan í spár greiningaraðila um stóraukna sölu Windows-hugbúnaðarins í kjölfar 15% aukningar á sölu PC-tölva á síðasta ársfjórðungi en yfir 90% tölva heimsins nota Windows. Bloomberg greindi frá. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bréf hugbúnaðarrisans Microsoft féllu um 4,6% í morgun í kjölfar samdráttar í sölu Windows-hugbúnaðarins sem fyrirtækið er hvað þekktast fyrir. Nam samdrátturinn 24% á fyrsta fjórðungi ársins auk þess sem velta fyrirtækisins frá hugbúnaðarsölu hefur minnkað nokkuð vegna aukinnar sölu PC-tölva til ýmissa þróunarlanda. Í þeim löndum er hugbúnaður ódýr auk þess sem svokallaðar sjóræningjaútgáfur hans, þ.e.a.s. ólögleg afrit, eru mun útbreiddari. Lækkun Microsoft nemur 1,45 bandaríkjadölum síðan í gær og stóð hluturinn í 30,35% dölum við opnun í morgun. Talsmenn Microsoft láta þó engan bilbug á sér finna og segjast standa við tilboð sitt um að kaupa netveituna Yahoo fyrir 44,6 milljarða dala, jafnvirði um 3.287 milljarða króna. Þessar fregnir koma þvert ofan í spár greiningaraðila um stóraukna sölu Windows-hugbúnaðarins í kjölfar 15% aukningar á sölu PC-tölva á síðasta ársfjórðungi en yfir 90% tölva heimsins nota Windows. Bloomberg greindi frá.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent