IMF vill selja 400 tonn af gulli til að laga hallarekstur 8. apríl 2008 07:13 Stjórn Alþjóðlega gjaldeyrisvarasjóðsins hefur samþykkt áætlun um endurskipulagningu sjóðsins. Felur hún meðal annars í sér sölu á 400 tonnum af gulli en sjóðurinn á töluverðar gullbirgðir Ísland var nýlega nefnt í tengslum við Alþjóðlega gjaldeyrisvarasjóðinn en í grein sem Edmund Conway fjármálaritstjóri breska blaðsins Daily Telegraph skrifaði um helgina komu fram vangaveltur um að Alþjóðlegi gjaldeyrisvarasjóðurinn muni þurfa að bjarga Íslandi frá efnahagshruni. Yrði þetta þá í fyrsta sinn í rúmlega 30 ár sem sjóðurinn þarf að koma þróuðu landi til aðstoðar. Áður þurfti sjóðurinn að hlaupa undir bagga með bresku ríkisstjórninni vegna mikilla efnahagsörðugleika landsins á áttundan áratug síðustu aldar. Salan á 400 tonnum af gulli sjóðsins þarf samþykki bandaríska þingsins og jafnvel lagabreytingar í mörgum af þeim 184 þjóðum sem aðild eiga að sjóðnum. Með sölunni er ætlunin að eyða 400 milljón dollara halla sem er á sjóðnum þessa stundina. Áætlun stjórnar sjóðsins gerir einnig ráð fyrir að draga mjög úr rekstrarkostnaði sjóðsins eða um 100 milljónir dollara á næstu þremur árum. Þar á meðal er áætlað að segja upp um 100 starfsmönnum sjóðsins. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stjórn Alþjóðlega gjaldeyrisvarasjóðsins hefur samþykkt áætlun um endurskipulagningu sjóðsins. Felur hún meðal annars í sér sölu á 400 tonnum af gulli en sjóðurinn á töluverðar gullbirgðir Ísland var nýlega nefnt í tengslum við Alþjóðlega gjaldeyrisvarasjóðinn en í grein sem Edmund Conway fjármálaritstjóri breska blaðsins Daily Telegraph skrifaði um helgina komu fram vangaveltur um að Alþjóðlegi gjaldeyrisvarasjóðurinn muni þurfa að bjarga Íslandi frá efnahagshruni. Yrði þetta þá í fyrsta sinn í rúmlega 30 ár sem sjóðurinn þarf að koma þróuðu landi til aðstoðar. Áður þurfti sjóðurinn að hlaupa undir bagga með bresku ríkisstjórninni vegna mikilla efnahagsörðugleika landsins á áttundan áratug síðustu aldar. Salan á 400 tonnum af gulli sjóðsins þarf samþykki bandaríska þingsins og jafnvel lagabreytingar í mörgum af þeim 184 þjóðum sem aðild eiga að sjóðnum. Með sölunni er ætlunin að eyða 400 milljón dollara halla sem er á sjóðnum þessa stundina. Áætlun stjórnar sjóðsins gerir einnig ráð fyrir að draga mjög úr rekstrarkostnaði sjóðsins eða um 100 milljónir dollara á næstu þremur árum. Þar á meðal er áætlað að segja upp um 100 starfsmönnum sjóðsins.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent