Ágúst orðaður við norsk félög Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 10:56 Ágúst segir sínum mönnum til. Mynd/Daníel Ágúst Þór Jóhannesson handknattleiksþjálfari er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá Levanger sem leikur í úrvalsdeild kvenna þar í landi. Samkvæmt norskum fjölmiðlum hefur hann einnig verið orðaður við kvennalið Byåsen og karlalið Elverum sem Axel Stefánsson þjálfar nú. Hann lætur af störfum í lok leiktíðarinnar. Ágúst verður í Levanger til morguns en hann kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins ásamt tveimur öðrum. Forráðamenn félagsins vilja þó kynnast öllum þeim sem koma til greina af eigin hendi og hafa því boðið þeim til sín. Stefnt er að því að ráða nýjan þjálfara fyrir 15. mars næstkomandi. Ágúst er þjálfari Vals sem er sem stendur í öðru sæti N1-deildar kvenna. Hann hefur auk þess þjálfað íslenska kvennalandsliðið sem og karlalið Gróttu. Levanger er ekki ókunnugt Íslendingum en fyrir skömmu léku þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Eva Margrét Kristinsdóttir og Nína Björk Arnfinnsdóttir með félaginu. Liðið er sem stendur í sjöunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannesson handknattleiksþjálfari er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá Levanger sem leikur í úrvalsdeild kvenna þar í landi. Samkvæmt norskum fjölmiðlum hefur hann einnig verið orðaður við kvennalið Byåsen og karlalið Elverum sem Axel Stefánsson þjálfar nú. Hann lætur af störfum í lok leiktíðarinnar. Ágúst verður í Levanger til morguns en hann kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins ásamt tveimur öðrum. Forráðamenn félagsins vilja þó kynnast öllum þeim sem koma til greina af eigin hendi og hafa því boðið þeim til sín. Stefnt er að því að ráða nýjan þjálfara fyrir 15. mars næstkomandi. Ágúst er þjálfari Vals sem er sem stendur í öðru sæti N1-deildar kvenna. Hann hefur auk þess þjálfað íslenska kvennalandsliðið sem og karlalið Gróttu. Levanger er ekki ókunnugt Íslendingum en fyrir skömmu léku þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Eva Margrét Kristinsdóttir og Nína Björk Arnfinnsdóttir með félaginu. Liðið er sem stendur í sjöunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar.
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira