Danski seðlabankinn segir danska banka í viðkvæmri stöðu 15. maí 2008 10:24 Danski seðlabankinn varar við því að danskir bankar séu komnir í viðkvæma stöðu. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu seðlabankans um fjármálastöðugleikann í Danmörku. Lausafjárkreppan á alþjóðmörkuðum frá sumrinu 2007 hefur komið við kaunin á dönskum bönkum að því leyti að fjármörgnun þeirra er orðin dýrari. "Á síðustu árum hafa útlán bankanna aukist óvenjumikið og þá aukningu hefur ekki verið hægt að mæta með auknum vexti í innlánum," segir í skýrslu Danska seðlabankans. "Þetta gerir bankana viðkvæma fyrir þeim óróleika sem er á alþjóðavettvangi og hefur dregið úr möguleikum þeirra á að fjármagna sig til lengri tíma á peninga- og fjármagnsmörkuðum." Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Danski seðlabankinn varar við því að danskir bankar séu komnir í viðkvæma stöðu. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu seðlabankans um fjármálastöðugleikann í Danmörku. Lausafjárkreppan á alþjóðmörkuðum frá sumrinu 2007 hefur komið við kaunin á dönskum bönkum að því leyti að fjármörgnun þeirra er orðin dýrari. "Á síðustu árum hafa útlán bankanna aukist óvenjumikið og þá aukningu hefur ekki verið hægt að mæta með auknum vexti í innlánum," segir í skýrslu Danska seðlabankans. "Þetta gerir bankana viðkvæma fyrir þeim óróleika sem er á alþjóðavettvangi og hefur dregið úr möguleikum þeirra á að fjármagna sig til lengri tíma á peninga- og fjármagnsmörkuðum."
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent