Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn 27. nóvember 2008 12:17 Ágúst Björgvinsson Mynd/Stefán Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Sjá meira
Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins. Hvorki meira né minna en átta nýliðar eru í æfingahóp Ágústs að þessu sinni. Fimm stúlknanna hafa áður verið valdar í úrtakshóp áður, en þrjár þeirra eru í hópnum í fyrsta sinn. Nýliðarnir í hópnum eru Íris Sverrrisdóttir og Helga Rakel Hallgrímsdóttir úr Grindavík, Guðbjörg Sverrirsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir úr Haukum, Hafrún Hálfdánardóttir og Íris Ásgeirsdóttir úr Hamri, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR og Hrönn Þorgrímsdóttir úr Keflavík. Landsliðshópur A-landsliðs kvenna í desember 2008: Leikstjórnendur Hildur Sigurðardóttir, KR - 61 leikur/327 stig Helena Sverrisdóttir, Haukar/Texas Christian University, Bandaríkjunum - 30 leikir/495 stig Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík - 9 leikir/6 stig Íris Sverrrisdóttir, Grindavík NýliðiSkotbakverðir Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar - 17 leikir/86 stig Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík - 15 leikir/88 stig Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík - 12 leikir/21 stig Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík - 3 leikir/0 stig Guðrún Ósk Ámundarsdóttir, KR - 1 leikur/2 stig Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Hamar - 1 leikur/0 stig Hrönn Þorgrímsdóttir, Keflavík Nýliði Íris Ásgeirsdóttir, Hamar Nýliði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR Nýliði Litlir framherjar Birna Valgarðsdóttir, Keflavík - 68 leikir/603 stig Petrúnella Skúladóttir, Grindavík - 15 leikir/38 stig Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík - 15 leikir/31 stig Þórunn Bjarnadóttir, Val - 14 leikir/14 stig Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík - 10 leikir/5 stig Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík/Elon University, Bandaríkjunum - 9 leikir/15 stig Guðbjörg Sverrirsdóttir, Haukum Nýliði Stórir framherjar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík (meidd) - 13 leikir/25 stig Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 12 leikir/38 stig Helga Einarsdóttir, KR - 4 leikir/2 stig Unnur Tara Jónsdóttir,Salama Vaasa, Finnlandi - 3 leikir/4 stig Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar Nýliði Helga Rakel Hallgrímsdóttir, Grindavík Nýliði Telma Björk Fjalarsdóttir, Haukar NýliðiMiðherjar Signý Hermannsdóttir, Val - 53 leikir/447 stig María Ben Erlingsdóttir, Keflavík/University of Texas-Pan American, Bandaríkjunum - 23 leikir/78 stig Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar - 9 leikir/6 stig Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar - 3 leikir/3 stig
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Sjá meira