Viðskipti erlent

Heritable bjóða bestu vextina

Heritable Bank er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og félaga í Landsbankanum.
Heritable Bank er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og félaga í Landsbankanum.
Dótturfyrirtækti Landsbankans, Heritable Bank, hefur skotist á toppinn í samkeppninni um að bjóða bestu innlánsvextina á Bretlandi. Landsbankamenn bjóða breskum viðskiptavinum sínum 6,8 prósent vexti af inneign sem bundin er í eitt ár eða lengur. Mikil samkeppni hefur verið á þessum markaði undanfarið á Bretlandseyjum og þar hafa íslensku bankarnir skipað sér fremst í flokk.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×