Sigrún Brá ekki sátt - heimsmet í undanrásunum - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2008 11:00 Sigrún Brá í lauginni í morgun. Mynd/Vilhelm Sigrún Brá Sverrisdóttir náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. Hún var rúmri sekúndu frá meti sínu. Sigrún Brá synti á sjöttu braut í fyrsta riðli og kom í sjötta og síðasta sæti í mark í sínum riðli. Tími hennar var 2:04,82 mínútur en Íslandsmet hennar er 2:03,35 mínútur. Alls varð hún í 45. sæti af 46 keppendum. "Ég fór ekkert of hratt af stað og það var ekkert að eyðileggja sundið. Þetta bara gekk ekki núna og þannig er það stundum. Ég er ekki sátt með sundið, ég get ekki neitað því," sagði Sigrún Brá sem var fjarri sínu besta líkt og aðrir íslenskir sundmenn á Ólympíuleikunum. "Ég svaf vel um nóttina en dagurinn var frekar lengi að líða. Það er örlítið skrítið að hafa undanrásir á kvöldin. Ég hefði gjarna viljað hafa þetta um morguninn. Mér finnst það betra. Þá þarf maður ekkert að hugsa um sundið allan daginn." Federica Pellegrini frá Ítalíu gerði sér lítið fyrir og setti heimsmet í undanrásunum er hún synti á 1:55,45 mínútum. Gamla metið átti Laure Manaudou frá Frakklandi. Sigrún Brá Sverrisdóttir keppti í 200 metra skriðsundi. Hún synti á sjöttu braut í fyrsta riðli. Vilhelm GunnarssonHún náði sér ekki á strik og synti á 2:04,82 mínútum sem er tæpri einni og hálfri sekúndu frá Íslandsmeti hennar í greininni. Vilhelm GunnarssonAlls varð hún í 45. sæti af 46 keppendum í greininni. Síðar í undanrásunum setti Federica Pellegrini frá Ítalíu heimsmet í greininni. Vilhelm Gunnarsson„Ég er ekki sátt með sundið, ég get ekki neitað því," sagði Sigrún Brá við Vísi skömmu eftir að hún kom upp úr lauginni. Vilhelm GunnarssonErla Dögg Haraldsdóttir keppti í 200 metra fjórsundi í morgun sem var hennar síðasta grein á leikunum. Vilhelm GunnarssonHún synti á 2:20,53 mínútum sem er tæpum tveimur sekúndum yfir Íslandsmeti hennar. Alls varð hún í 35. sæti af 38 keppendum. Vilhelm Gunnarsson"Mér leið ágætlega í sundinu. Ég reyndi að njóta þess og vera ákveðin. Mér leið samt svipað og síðast. Leið ekkert "súper" en þetta var allt í lagi," sagði Erla Dögg. Vilhelm Gunnarsson Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Sigrún Brá Sverrisdóttir náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í morgun. Hún var rúmri sekúndu frá meti sínu. Sigrún Brá synti á sjöttu braut í fyrsta riðli og kom í sjötta og síðasta sæti í mark í sínum riðli. Tími hennar var 2:04,82 mínútur en Íslandsmet hennar er 2:03,35 mínútur. Alls varð hún í 45. sæti af 46 keppendum. "Ég fór ekkert of hratt af stað og það var ekkert að eyðileggja sundið. Þetta bara gekk ekki núna og þannig er það stundum. Ég er ekki sátt með sundið, ég get ekki neitað því," sagði Sigrún Brá sem var fjarri sínu besta líkt og aðrir íslenskir sundmenn á Ólympíuleikunum. "Ég svaf vel um nóttina en dagurinn var frekar lengi að líða. Það er örlítið skrítið að hafa undanrásir á kvöldin. Ég hefði gjarna viljað hafa þetta um morguninn. Mér finnst það betra. Þá þarf maður ekkert að hugsa um sundið allan daginn." Federica Pellegrini frá Ítalíu gerði sér lítið fyrir og setti heimsmet í undanrásunum er hún synti á 1:55,45 mínútum. Gamla metið átti Laure Manaudou frá Frakklandi. Sigrún Brá Sverrisdóttir keppti í 200 metra skriðsundi. Hún synti á sjöttu braut í fyrsta riðli. Vilhelm GunnarssonHún náði sér ekki á strik og synti á 2:04,82 mínútum sem er tæpri einni og hálfri sekúndu frá Íslandsmeti hennar í greininni. Vilhelm GunnarssonAlls varð hún í 45. sæti af 46 keppendum í greininni. Síðar í undanrásunum setti Federica Pellegrini frá Ítalíu heimsmet í greininni. Vilhelm Gunnarsson„Ég er ekki sátt með sundið, ég get ekki neitað því," sagði Sigrún Brá við Vísi skömmu eftir að hún kom upp úr lauginni. Vilhelm GunnarssonErla Dögg Haraldsdóttir keppti í 200 metra fjórsundi í morgun sem var hennar síðasta grein á leikunum. Vilhelm GunnarssonHún synti á 2:20,53 mínútum sem er tæpum tveimur sekúndum yfir Íslandsmeti hennar. Alls varð hún í 35. sæti af 38 keppendum. Vilhelm Gunnarsson"Mér leið ágætlega í sundinu. Ég reyndi að njóta þess og vera ákveðin. Mér leið samt svipað og síðast. Leið ekkert "súper" en þetta var allt í lagi," sagði Erla Dögg. Vilhelm Gunnarsson
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira