Viðskipti erlent

Abramovich vill fella niður skaðabótamál gegn sér

Lögmaður Roman Abramovich hefur farið fram á það að 2 milljarða punda skaðabótamál gegn honum fyrir rétti í London verði fellt niður þar sem engin grundvöllur sé fyrir því.

Það er annar rússneskur auðjöfur, Boris Berezovsky, sem höfðaði málið en þeir tveir voru eitt sinn viðskiptafélagar. Boris heldur því fram að hann hafi verið þvingaður með hótunum frá rússneskum stjórnvöldum að selja Abramovich hluti sína í rússneska olíufélaginu Sibneft og álrisanum Rusal fyrir nokkrum árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×