Íslensku bankarnir vanmetnir á alþjóðamörkuðum Heimir Már Pétursson skrifar 5. desember 2007 12:45 Íslensku bankarnir eru vanmetnir á alþjóðamörkuðum og njóta því verri kjara en aðrir bankar á Norðurlöndum, segir í nýrri skýrslu um íslenska fjármálamarkaðinn. Friðrik Már Baldursson, einn skýrsluhöfunda, segir íslensku bankana almennt sterka og vel í stakk búna til að standa af sér áföll. Viðskiptaráð kynnti í morgun nýja skýrslu um alþjóðavæðingu íslenska fjármálakerfisins eftir Richard Portes hjá Viðskiptaháskóla Lundúna og Friðrik Má Baldursson, prófessor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík í samvinu við Frosta Ólafsson hjá Viðskiptaráði Íslands. Almennt séð fær íslenska bankakerfið góða dóma í skýrslunni. Við kynningu á skýrslunni í morgun fór Friðrik Már yfir gífurlegan vöxt íslenska fjármálaheimsins og útrásina. Á örfáum árum hefur það t.d. gerst að vinnuafl hjá íslenskum fyrirtækjum er orðið jafn mikið í útlöndum og á Íslandi. Þá hafa eignir bankanna vaxið frá því að vera sem svarar til einnrar landsframleiðslu árið 2000 í sem svarar til áttfaldrar landsframleiðslu árið 2006. Þessi vöxtur hefur valdið ójafnvægi í íslenskum efnahagsmálum og að mati skýrsluhöfunda orðið til þess að íslensku bankarnir gjalda fyrir uppruna sinn og efasemdir ríkja um þá í útlöndum. Friðrik segir bankana hins vegar síst standa sig lakar en aðrir norrænir bankar, þótt vissulega séu þeir áhættusæknari. Þeir hafi hins vegar bætt mjög stöðu sína og verji sig vel mögulegum áföllum. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Sjá meira
Íslensku bankarnir eru vanmetnir á alþjóðamörkuðum og njóta því verri kjara en aðrir bankar á Norðurlöndum, segir í nýrri skýrslu um íslenska fjármálamarkaðinn. Friðrik Már Baldursson, einn skýrsluhöfunda, segir íslensku bankana almennt sterka og vel í stakk búna til að standa af sér áföll. Viðskiptaráð kynnti í morgun nýja skýrslu um alþjóðavæðingu íslenska fjármálakerfisins eftir Richard Portes hjá Viðskiptaháskóla Lundúna og Friðrik Má Baldursson, prófessor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík í samvinu við Frosta Ólafsson hjá Viðskiptaráði Íslands. Almennt séð fær íslenska bankakerfið góða dóma í skýrslunni. Við kynningu á skýrslunni í morgun fór Friðrik Már yfir gífurlegan vöxt íslenska fjármálaheimsins og útrásina. Á örfáum árum hefur það t.d. gerst að vinnuafl hjá íslenskum fyrirtækjum er orðið jafn mikið í útlöndum og á Íslandi. Þá hafa eignir bankanna vaxið frá því að vera sem svarar til einnrar landsframleiðslu árið 2000 í sem svarar til áttfaldrar landsframleiðslu árið 2006. Þessi vöxtur hefur valdið ójafnvægi í íslenskum efnahagsmálum og að mati skýrsluhöfunda orðið til þess að íslensku bankarnir gjalda fyrir uppruna sinn og efasemdir ríkja um þá í útlöndum. Friðrik segir bankana hins vegar síst standa sig lakar en aðrir norrænir bankar, þótt vissulega séu þeir áhættusæknari. Þeir hafi hins vegar bætt mjög stöðu sína og verji sig vel mögulegum áföllum.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Sjá meira