Handbolti

Vignir stóðst læknisskoðun hjá Lemgo

Mynd/heimasíða Skjern

Nú er ekkert því til fyrirstöðu að landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson geti gengið í raðir Lemgo í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í fyrradag. Vignir hefur leikið með Skjern í Danmörku undanfarin þrjú ár en gengur nú til liðs við Loga Geirsson og félaga í Þýskalandi.


Tengdar fréttir

Vignir Svavarsson semur við Lemgo

Handboltamaðurinn Vignir Svavarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×