Handbolti

Stjarnan valtaði yfir ÍBV

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/Valli

Stjarnan átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV í N1 deild karla í kvöld. Garðbæingar unnu 44-17 í Mýrinni og eru í öðru sæti deildarinnar með þrettán stig líkt og HK og Fram.

Ekkert hefur gengið hjá Eyjamönnum sem sitja stigalausir á botninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×