Fjör í krónubréfaútgáfunni 30. ágúst 2007 11:43 Greiningardeild Glitnis segir mikið fjör vera hlaupið í krónubréfaútgáfu. Deildin segir stóra gjalddaga krónubréfa framundan og því von á mikilli spurn eftir nýjum bréfum ef fjárfestar hyggjast viðhalda fjárfestingu sinni í íslenskum vöxtum. Alþjóðabankinn gaf í gær út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna með gjalddaga árið 2009. Þá hafi verið tilkynnt um tvær útgáfur í dag. Þýski bankinn KfW ætli að gefa út krónubréf fyrir fimm milljarða að nafnvirði með gjalddaga eftir tvö ár auk þess sem Eurofima, fjármögnunarsjóður evrópskra járnbrautafélaga, gefi út krónubréf fyrir fjóra milljarða að nafnvirði með gjalddaga í nóvember á næsta ári. TD Securities eru umsjónaraðilar beggja útgáfa dagsins, en þeir hafa verið atkvæðamiklir í útgáfu slíkra skuldabréfa, bæði í íslenskri krónu og öðrum hávaxtamyntum, að sögn greiningardeildar Glitnis, sem bætir við að krónubréfaútgáfan í ágúst nemi 55 milljörðum króna. „Næstu dagar munu skera úr um hvort veruleg breyting verður á fjárfestingu útlendinga í krónubréfum í kjölfar gjalddaganna í september. Nokkurn tíma tekur að ganga frá þeim útgáfum sem tilkynntar eru á hverjum tíma, og því líklegt að vilji menn gefa út krónubréf sem duga til framlengingar á næstu gjalddögum verði þau bréf að líta dagsins ljós í þessari viku eða hinni næstu. Sú þróun mun svo aftur ráðast af áhættusækni þeirra erlendu fjárfesta sem keypt hafa krónubréf undanfarin misseri," segir greiningardeild Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Greiningardeild Glitnis segir mikið fjör vera hlaupið í krónubréfaútgáfu. Deildin segir stóra gjalddaga krónubréfa framundan og því von á mikilli spurn eftir nýjum bréfum ef fjárfestar hyggjast viðhalda fjárfestingu sinni í íslenskum vöxtum. Alþjóðabankinn gaf í gær út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna með gjalddaga árið 2009. Þá hafi verið tilkynnt um tvær útgáfur í dag. Þýski bankinn KfW ætli að gefa út krónubréf fyrir fimm milljarða að nafnvirði með gjalddaga eftir tvö ár auk þess sem Eurofima, fjármögnunarsjóður evrópskra járnbrautafélaga, gefi út krónubréf fyrir fjóra milljarða að nafnvirði með gjalddaga í nóvember á næsta ári. TD Securities eru umsjónaraðilar beggja útgáfa dagsins, en þeir hafa verið atkvæðamiklir í útgáfu slíkra skuldabréfa, bæði í íslenskri krónu og öðrum hávaxtamyntum, að sögn greiningardeildar Glitnis, sem bætir við að krónubréfaútgáfan í ágúst nemi 55 milljörðum króna. „Næstu dagar munu skera úr um hvort veruleg breyting verður á fjárfestingu útlendinga í krónubréfum í kjölfar gjalddaganna í september. Nokkurn tíma tekur að ganga frá þeim útgáfum sem tilkynntar eru á hverjum tíma, og því líklegt að vilji menn gefa út krónubréf sem duga til framlengingar á næstu gjalddögum verði þau bréf að líta dagsins ljós í þessari viku eða hinni næstu. Sú þróun mun svo aftur ráðast af áhættusækni þeirra erlendu fjárfesta sem keypt hafa krónubréf undanfarin misseri," segir greiningardeild Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira