Líkur á hægari útlánavexti 29. ágúst 2007 11:26 Greiningardeild Glitnis segir að líkur séu á því að hægja muni á útlánavexti þar sem fjármagn er orðið dýrara en áður auk þess sem aðgengi að lánsfé er erfiðara vegna aðstæðna á fjármálamörkuðum. Hægt hefur lítillega á útlánavexti ýmissa lánafyrirtækja það sem af er ári þrátt fyrir nokkra aukningu í júní og júlí. Greiningardeild Glitnis telur líkur á að dýrara fjármagn og líkur á verra aðgengi að lánsfé muni draga frekar úr útlánavexti. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis en bent á að samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum hafi tólf mánaða vöxtur útlána hjá fjármálafyrirtækjum numið 26,4 prósentum í júlí. Það er 1,5 prósentum hægari vöxtur en í mánuðinum á undan og tæplega sjö prósentum hægari en í upphafi árs. Heildarútlán ýmissa lánafyrirtækja námu 941 milljarði króna í lok júlí. Þar af námu lán til heimila þyngst, eða 452 milljörðum. Stærstur hluti þeirra eru lán frá Íbúðalánasjóði. Tekið er fram að með ýmsum lánafyrirtækjum flokkast þau lánafyrirtæki sem ekki eru innlánastofnanir svo sem Íbúðalánasjóður, fjárfestingabankar og eignaleigufyrirtæki. Greiningardeildin segir að undanfarið hafi þróun á fjármálamörkuðum verið í þá átt að fjármagn er dýrara nú en áður og líklegt að aðgengi að því versni. Þá hafi verðtryggðir innlendir langtímavextir hækkað nokkuð undanfarið og umrót á erlendum fjármálamörkuðum tengt húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum gert það að verkum að aðgengi að erlendu lánsfé hafiversnað. Líklegt sé því að þetta valdi því að áfram muni draga úr útlánavexti, að mati Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Hægt hefur lítillega á útlánavexti ýmissa lánafyrirtækja það sem af er ári þrátt fyrir nokkra aukningu í júní og júlí. Greiningardeild Glitnis telur líkur á að dýrara fjármagn og líkur á verra aðgengi að lánsfé muni draga frekar úr útlánavexti. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis en bent á að samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum hafi tólf mánaða vöxtur útlána hjá fjármálafyrirtækjum numið 26,4 prósentum í júlí. Það er 1,5 prósentum hægari vöxtur en í mánuðinum á undan og tæplega sjö prósentum hægari en í upphafi árs. Heildarútlán ýmissa lánafyrirtækja námu 941 milljarði króna í lok júlí. Þar af námu lán til heimila þyngst, eða 452 milljörðum. Stærstur hluti þeirra eru lán frá Íbúðalánasjóði. Tekið er fram að með ýmsum lánafyrirtækjum flokkast þau lánafyrirtæki sem ekki eru innlánastofnanir svo sem Íbúðalánasjóður, fjárfestingabankar og eignaleigufyrirtæki. Greiningardeildin segir að undanfarið hafi þróun á fjármálamörkuðum verið í þá átt að fjármagn er dýrara nú en áður og líklegt að aðgengi að því versni. Þá hafi verðtryggðir innlendir langtímavextir hækkað nokkuð undanfarið og umrót á erlendum fjármálamörkuðum tengt húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum gert það að verkum að aðgengi að erlendu lánsfé hafiversnað. Líklegt sé því að þetta valdi því að áfram muni draga úr útlánavexti, að mati Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira