Sony-tækin send í endurvinnslu 27. ágúst 2007 12:00 Hvað skal gera við úreltu tölvuna? Sony áætlar að bjóða Bandaríkjamönnum upp á endurvinnslu á vörum frá fyrirtækinu. Þetta gæti orðið til nokkurrar hugarfarsbreytingar hjá fyrirtækjum í rafeindaiðnaði um hvernig hugað er að rusli. Viðskiptavinir geta farið með sjónvörp, hljómtæki, fartölvur og hvaðeina í „Waste Management" sem er nokkurs konar Sorpa Bandaríkjamanna. Frá og með 15. september tekur fyrirtækið við vörum frá Sony án endurgjalds. Einnig er í burðarliðnum að koma á nokkurs konar póstkerfi fyrir þá sem vilja senda hlutina í endurvinnslu. Þetta er einstakt framtak í Bandaríkjunum en Sony og fleiri fyrirtæki hafa haldið því fram að endurvinnsla rafeindabúnaðar væri of erfið og kostnaðarsöm. Til að mynda kostar allt að 60 dollara að taka í sundur og endur- vinna gamalt sjónvarpstæki. Svo er eftir að sjá hversu miklu þetta framtak skilar, það er hversu margir endurunnir hlutir fara í ný tæki og hve mikið verður urðað. Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sony áætlar að bjóða Bandaríkjamönnum upp á endurvinnslu á vörum frá fyrirtækinu. Þetta gæti orðið til nokkurrar hugarfarsbreytingar hjá fyrirtækjum í rafeindaiðnaði um hvernig hugað er að rusli. Viðskiptavinir geta farið með sjónvörp, hljómtæki, fartölvur og hvaðeina í „Waste Management" sem er nokkurs konar Sorpa Bandaríkjamanna. Frá og með 15. september tekur fyrirtækið við vörum frá Sony án endurgjalds. Einnig er í burðarliðnum að koma á nokkurs konar póstkerfi fyrir þá sem vilja senda hlutina í endurvinnslu. Þetta er einstakt framtak í Bandaríkjunum en Sony og fleiri fyrirtæki hafa haldið því fram að endurvinnsla rafeindabúnaðar væri of erfið og kostnaðarsöm. Til að mynda kostar allt að 60 dollara að taka í sundur og endur- vinna gamalt sjónvarpstæki. Svo er eftir að sjá hversu miklu þetta framtak skilar, það er hversu margir endurunnir hlutir fara í ný tæki og hve mikið verður urðað.
Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira