Tölvurefir aflæsa iPhone Valur Hrafn Einarsson skrifar 25. ágúst 2007 18:43 Tölvurefir hafa búið til hugbúnað sem aflæsir iPhone. MYND/Apple Tölvurefir hafa fundið leið til þess að aflæsa hinum vinsæla iPhone síma frá Apple. Síminn er aðeins kominn á markað í Bandaríkjunum og er símafyrirtækið AT&T með einkarétt á notkun hans þar í tvö ár. Hópur tölvurefa sem kalla sig iPhoneSIMfree.com segjast hafa búið til hugbúnað sem aflæsir símanum eftir að hann er settur upp. Þá mun vera hægt að nota hann hjá öðrum símafyrirtækjum. Margir tölvurefir hafa verið með það sem markmið að ná að aflæsa iPhone símanum frá því hann kom á markað í seinnipart júní. Vinsæla tækniblogg síðan Engadget.com sagði aflæsinguna hafa verið mjög einfalda og aðeins tekið nokkrar mínútur. Nokkrar aðrar leiðir til aflæsingar hafa sprottið upp á netinu undanfarnar vikur, en margar þeirra fela það í sér að eiga við flókinn rafbúnað símans. Sumir segja þennan sigur tölvurefa vera skammvinnan þar sem að Apple geti gert aflæsingar-hugbúnaðinn óvirkan með uppfærslu á stýrikerfi símanna. Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tölvurefir hafa fundið leið til þess að aflæsa hinum vinsæla iPhone síma frá Apple. Síminn er aðeins kominn á markað í Bandaríkjunum og er símafyrirtækið AT&T með einkarétt á notkun hans þar í tvö ár. Hópur tölvurefa sem kalla sig iPhoneSIMfree.com segjast hafa búið til hugbúnað sem aflæsir símanum eftir að hann er settur upp. Þá mun vera hægt að nota hann hjá öðrum símafyrirtækjum. Margir tölvurefir hafa verið með það sem markmið að ná að aflæsa iPhone símanum frá því hann kom á markað í seinnipart júní. Vinsæla tækniblogg síðan Engadget.com sagði aflæsinguna hafa verið mjög einfalda og aðeins tekið nokkrar mínútur. Nokkrar aðrar leiðir til aflæsingar hafa sprottið upp á netinu undanfarnar vikur, en margar þeirra fela það í sér að eiga við flókinn rafbúnað símans. Sumir segja þennan sigur tölvurefa vera skammvinnan þar sem að Apple geti gert aflæsingar-hugbúnaðinn óvirkan með uppfærslu á stýrikerfi símanna.
Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira