Methagnaður hjá Sparisjóði Keflavíkura 13. ágúst 2007 13:36 Sparisjóðurinn í Keflavík hagnaðist um rúma 4,6 milljarða krónar á fyrri helmingi ársins samanborið við rétt rúman milljarð króna á sama tíma í fyrra. Aukningin nemur 338,7 prósentum á milli ára en hagnaður sparisjóðsins hefur aldrei verið meiri á einum árshelmingi. Í uppgjöri sparisjóðsins kemur fram vaxtatekjur námu rúmum 2,2 milljörðum króna sem er 8,27 prósenta hækkun frá sama tíma í fyrra. Vaxtagjöld námu rúmum 1,8 milljörðum króna á tímabilinu. Eigið fé sparisjóðsins nam rúmum 14,1 milljarði króna í lok júní og jókst það um 62,52 prósent. Arðsemi eiginfjár er 63,8 prósent sem er eins sú mesta frá stofnun sjóðsins. Áætlanir benda til að afkoman verði góð á árinu 2007. Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri, segir í tilkynningu reksturinn hafa gengið vonum framar. Hagnaður síðastliðinna ára hafi verið notaður til uppbygginar á ýmsum tekjusviðum sjóðsins sem mun koma sparisjóðnum til góða í framtíðinni. Í apríl var farið í útboð á nýju stofnfé að upphæð 700 milljónir króna að nafnvirði og var umframeftirspurn eftir því. Stjórn Sparisjóðsins í Keflavík hefur ákveðið að bjóða út nýtt stofnfé að nafnvirði einn milljarður króna og fer útboðið fram í september. Stofnfjármarkaður hefur verið með stofnfjárbréf hjá Viðskiptastofu SPKEF frá því í byrjun ársins og hefur hann gengið framar vonum og hafa stofnfjáraðilar aldrei verið fleiri en nú, að því er fram kemur í uppgjörinu. Uppgjör Sparisjóðs Keflavíkur Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sparisjóðurinn í Keflavík hagnaðist um rúma 4,6 milljarða krónar á fyrri helmingi ársins samanborið við rétt rúman milljarð króna á sama tíma í fyrra. Aukningin nemur 338,7 prósentum á milli ára en hagnaður sparisjóðsins hefur aldrei verið meiri á einum árshelmingi. Í uppgjöri sparisjóðsins kemur fram vaxtatekjur námu rúmum 2,2 milljörðum króna sem er 8,27 prósenta hækkun frá sama tíma í fyrra. Vaxtagjöld námu rúmum 1,8 milljörðum króna á tímabilinu. Eigið fé sparisjóðsins nam rúmum 14,1 milljarði króna í lok júní og jókst það um 62,52 prósent. Arðsemi eiginfjár er 63,8 prósent sem er eins sú mesta frá stofnun sjóðsins. Áætlanir benda til að afkoman verði góð á árinu 2007. Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri, segir í tilkynningu reksturinn hafa gengið vonum framar. Hagnaður síðastliðinna ára hafi verið notaður til uppbygginar á ýmsum tekjusviðum sjóðsins sem mun koma sparisjóðnum til góða í framtíðinni. Í apríl var farið í útboð á nýju stofnfé að upphæð 700 milljónir króna að nafnvirði og var umframeftirspurn eftir því. Stjórn Sparisjóðsins í Keflavík hefur ákveðið að bjóða út nýtt stofnfé að nafnvirði einn milljarður króna og fer útboðið fram í september. Stofnfjármarkaður hefur verið með stofnfjárbréf hjá Viðskiptastofu SPKEF frá því í byrjun ársins og hefur hann gengið framar vonum og hafa stofnfjáraðilar aldrei verið fleiri en nú, að því er fram kemur í uppgjörinu. Uppgjör Sparisjóðs Keflavíkur
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira