Tap hjá Mosaic Fashions 29. júní 2007 10:56 Frá tískusýningu verslana Mosaic Fashions. Breska tískuvörukeðjan Mosaic Fashions, sem skráð er á markað hér á landi, tapaði 3,3 milljónum punda, rúmum 415 milljónum króna, á fyrsta ársfjórðungi, sem lauk í enda apríl. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 800 þúsundum punda, rúmum 100 milljónum króna. Mosaic Fashions rekur tískuvöruverslanirnar Karen Millen, Oasis, Warehouse, Whistles, Shoe Studio, Coast og Principles. Á þriðja ársfjórðungi síðasta árs bættist svo verslanakeðjan Rubicon Retail í hópinn.Sala verslananna jókst um 95 prósent á milli ára og nam 192 milljónum punda, jafnvirði tæpum 24,2 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður (EBITDA) jókst að sama skapi um 47 prósent og nam 14,8 milljónum punda, jafnvirði 1,8 milljarða krónaÍ tilkynningu frá félaginu er haft eftir Derek Lovelock, forstjóra Mosaic Fashions, að afkoman hafi verið undir væntingum en hafi markaðsaðstæður í Bretlandi verið erfiðar. Hann sagði hins vegar að afkoma verslanakeðjunnar á öðrum mörkuðum hafi verið betri, ekki síst viðskipti á netinu, sem hafi verið umfram spár.Fjárfestahópur, sem ræður yfir 64,4 prósentum hlutafjár í Mosaic Fashions, móðurfélagi tískuverslanakeðja, gerði fyrir nokkrum dögum formlegt yfirtökutilboð í Mosaic Fashions upp á 17,5 krónur á hlut. Að fjárfestahópnum standa F-Capital ehf., dótturfélag Baugs, Kaupþing, Gnúpur fjárfestingafélag, Kevin Stanford, Karen Millen, The Millen Life Interest Settlement, Don M Ltd., Tessera Holding og stjórnendendur Mosaic, þar á meðal forstjórinn Derek John Lovelock og fjármálastjórinn Richard Glanville. Mosaic Fashions er metið á 50,7 milljarða króna út frá tilboðsverði. Tilboðið er um 7,4 prósentum hærra en sem nam lokaverði 3. maí, daginn áður en viðræður hófust og um 11,1 prósenti umfram meðalverð hlutabréfa á sex mánaða tímabili fyrir umrædda dagsetningu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Breska tískuvörukeðjan Mosaic Fashions, sem skráð er á markað hér á landi, tapaði 3,3 milljónum punda, rúmum 415 milljónum króna, á fyrsta ársfjórðungi, sem lauk í enda apríl. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 800 þúsundum punda, rúmum 100 milljónum króna. Mosaic Fashions rekur tískuvöruverslanirnar Karen Millen, Oasis, Warehouse, Whistles, Shoe Studio, Coast og Principles. Á þriðja ársfjórðungi síðasta árs bættist svo verslanakeðjan Rubicon Retail í hópinn.Sala verslananna jókst um 95 prósent á milli ára og nam 192 milljónum punda, jafnvirði tæpum 24,2 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður (EBITDA) jókst að sama skapi um 47 prósent og nam 14,8 milljónum punda, jafnvirði 1,8 milljarða krónaÍ tilkynningu frá félaginu er haft eftir Derek Lovelock, forstjóra Mosaic Fashions, að afkoman hafi verið undir væntingum en hafi markaðsaðstæður í Bretlandi verið erfiðar. Hann sagði hins vegar að afkoma verslanakeðjunnar á öðrum mörkuðum hafi verið betri, ekki síst viðskipti á netinu, sem hafi verið umfram spár.Fjárfestahópur, sem ræður yfir 64,4 prósentum hlutafjár í Mosaic Fashions, móðurfélagi tískuverslanakeðja, gerði fyrir nokkrum dögum formlegt yfirtökutilboð í Mosaic Fashions upp á 17,5 krónur á hlut. Að fjárfestahópnum standa F-Capital ehf., dótturfélag Baugs, Kaupþing, Gnúpur fjárfestingafélag, Kevin Stanford, Karen Millen, The Millen Life Interest Settlement, Don M Ltd., Tessera Holding og stjórnendendur Mosaic, þar á meðal forstjórinn Derek John Lovelock og fjármálastjórinn Richard Glanville. Mosaic Fashions er metið á 50,7 milljarða króna út frá tilboðsverði. Tilboðið er um 7,4 prósentum hærra en sem nam lokaverði 3. maí, daginn áður en viðræður hófust og um 11,1 prósenti umfram meðalverð hlutabréfa á sex mánaða tímabili fyrir umrædda dagsetningu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira