Landsbankinn gefur út 43,5 milljarða króna skuldabréf 10. maí 2007 09:42 Landsbankinn. Landsbankinn gekk í dag frá útgáfu á 500 milljóna evra skuldabréfi til fimm ára með breytilegum vöxtum. Þetta jafngildir 43,5 milljörðum króna og er fyrsta útgáfa Landsbankans á skuldabréfum í evrum síðan í október fyrir einu og hálfi ári. Útgáfan er liður í endurfjármögnun bankans á þessu ári. Í tilkynningu frá Landsbankanum kemur fram að vextir skuldabréfsins miðist við millibankavexti í evrum (EURIBOR) með 26 punkta álagi. Aðalumsjón með útgáfunni höfðu Credit Suisse, RBS og SG CIB, með DZ Bank og Bayern LB sem aukaumsjónaraðila. Þá segir að verulegur áhugi hafi verið fyrir þátttöku í láninu og voru áskriftarfjárhæðir tvöfalt hærri en útboðsupphæðin. Landsbankinn hefur ekki gefið út skuldabréf á fjármálamörkuðum síðan 2006 vegna sterkrar lausafjárstöðu bankans, sem er meðal annars til komin vegna stóraukinna innlána. Þá segir ennfremur að útgáfan komi í kjölfar tveggja útgáfa Landsbankans á síðasta ári sem báðar fengu alþjóðlega viðurkenningu. Önnur var 600 milljón evra sambankalán sem tekið var í júlí og hin 2,25 milljarða Bandaríkjadala skuldabréfaútgáfa í ágúst. Sambankalánið í júlí fékk viðurkenningu frá The Banker sem „Icelandic deal of the year 2006". Þetta var stærsta sambankalán sem íslenskt fjármálafyrirtæki hafði tekið. Síðarnefnda útgáfan, lán upp á 2,25 milljarða Bandaríkjadali var heiðruð sem „Runner-up dollar investment grade deal of the year 2006" af Credit Magazine, að sögn Landsbankans. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Landsbankinn gekk í dag frá útgáfu á 500 milljóna evra skuldabréfi til fimm ára með breytilegum vöxtum. Þetta jafngildir 43,5 milljörðum króna og er fyrsta útgáfa Landsbankans á skuldabréfum í evrum síðan í október fyrir einu og hálfi ári. Útgáfan er liður í endurfjármögnun bankans á þessu ári. Í tilkynningu frá Landsbankanum kemur fram að vextir skuldabréfsins miðist við millibankavexti í evrum (EURIBOR) með 26 punkta álagi. Aðalumsjón með útgáfunni höfðu Credit Suisse, RBS og SG CIB, með DZ Bank og Bayern LB sem aukaumsjónaraðila. Þá segir að verulegur áhugi hafi verið fyrir þátttöku í láninu og voru áskriftarfjárhæðir tvöfalt hærri en útboðsupphæðin. Landsbankinn hefur ekki gefið út skuldabréf á fjármálamörkuðum síðan 2006 vegna sterkrar lausafjárstöðu bankans, sem er meðal annars til komin vegna stóraukinna innlána. Þá segir ennfremur að útgáfan komi í kjölfar tveggja útgáfa Landsbankans á síðasta ári sem báðar fengu alþjóðlega viðurkenningu. Önnur var 600 milljón evra sambankalán sem tekið var í júlí og hin 2,25 milljarða Bandaríkjadala skuldabréfaútgáfa í ágúst. Sambankalánið í júlí fékk viðurkenningu frá The Banker sem „Icelandic deal of the year 2006". Þetta var stærsta sambankalán sem íslenskt fjármálafyrirtæki hafði tekið. Síðarnefnda útgáfan, lán upp á 2,25 milljarða Bandaríkjadali var heiðruð sem „Runner-up dollar investment grade deal of the year 2006" af Credit Magazine, að sögn Landsbankans.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira