Myspace með fréttaþjónustu 22. apríl 2007 17:04 Netsamfélagssíðan MySpace.com er komin með "Beta" eða tilraunaútgáfu af fréttaþjónustu sem leyfir notendum að ákvarða hvaða fréttir eru í forgangi. Til þess er notast við einkunnakerfi svipað og hjá fréttaþjónustu Digg og Netscape. MySpace er þó með mun stærri notendahóp en þeir fyrrnefndu. Ólíkt Digg og Netscape sem treysta að miklu leyti á innsendingar frá notendum, mun MySpace einnig skanna þúsundir fréttasíðna eftir efni svipað og fréttaveita Google gerir. Síðan tekur fyrirsagnir frá fréttasíðum sem hún skannar og birtir hjá sér. Dan Strauss yfirmaður hópsins sem þróaði fréttakerfið segir að eigendur síðna geti þó óskað eftir því að efni þeirra verði ekki birt á Myspace. Hér er hlekkur á fréttasíðu MySpace.com Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Netsamfélagssíðan MySpace.com er komin með "Beta" eða tilraunaútgáfu af fréttaþjónustu sem leyfir notendum að ákvarða hvaða fréttir eru í forgangi. Til þess er notast við einkunnakerfi svipað og hjá fréttaþjónustu Digg og Netscape. MySpace er þó með mun stærri notendahóp en þeir fyrrnefndu. Ólíkt Digg og Netscape sem treysta að miklu leyti á innsendingar frá notendum, mun MySpace einnig skanna þúsundir fréttasíðna eftir efni svipað og fréttaveita Google gerir. Síðan tekur fyrirsagnir frá fréttasíðum sem hún skannar og birtir hjá sér. Dan Strauss yfirmaður hópsins sem þróaði fréttakerfið segir að eigendur síðna geti þó óskað eftir því að efni þeirra verði ekki birt á Myspace. Hér er hlekkur á fréttasíðu MySpace.com
Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira