RÚV tapaði 420 milljónum í fyrra 30. mars 2007 17:05 Útvarpshúsið við Efstaleiti. Mynd/GVA Ríkisútvarpið tapaði 420 milljónum króna í fyrra. Þetta rúmlega tvisvar sinnum meira en árið 2005 þegar tapið nam 196 milljónum króna. Verri afkomu má rekja til hækkunar fjármagnsgjalda og hækkunar á dagskrárefni vegna óhagstæðrar gengisþróunar auk þess sem afnotagjöld hafa ekki fylgt verðlags- og launaþróun, að því er segir í uppgjöri RÚV. Í uppgjöri RÚV segir að það hafi á undanförnum árum tekið á við sífelldan rekstrarvanda sem megi rekja fimm ár aftur í tímann þegar afnotagjöld fylgdu ekki almennri verðlagsþróun auk þess sem auknar skuldbindingar voru lagðar á stofnunina. Mestu muni um viðbótarframlag í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna sem kom til af kröfu ríkisins, að núvirði um 2.730 milljónir króna. Þetta hefur haft í för með sér umtalsvert hærri fjármagnskostnað hjá stofnuninni. Sífelldur rekstrarvandi hefur orðið til þess að dregið hefur úr fjárfestingum sem sé engan veginn nóg til þess að viðhalda lágmarksbúnaði. Rekstrartekjur RÚV í fyrra voru 3.867 milljónir króna og rekstrargjöld 3.670 milljónir króna. Hagnaður af rekstri fyrir afskriftir (EBITDA) var 196 milljónir króna í fyrra samanborið við 271 milljón árið 2005. Afskriftir fastafjármuna voru 238 milljónir króna og lækka um 20 milljónir á milli ára. Hrein fjármagnsgjöld jukust hins vegar um 169 milljónir á tímabilinu og 378 milljónum króna. Eigið fé RÚV var neikvætt um 186 milljónir króna í lok síðasta árs. Það er talsvert betri niðurstaða en í lok árs 2005 þegar eigið fé stofnunarinnar var neikvætt um 606 milljónir króna. Þetta er annað árið í röð sem eigið fé RÚV er neikvætt og segir í uppgjörinu ljóst að við það verði ekki unað. Þá segir ennfremur að RÚV standi á tímamótum. Stjórnvöld hafi ákveðið að breyta því í opinbert hlutafélag og hefst rekstur þess á sunnudag, 1. apríl. Samhliða því verða eignir endurmetnar og eiginfjárstaða RÚV bætt með framlagi úr ríkissjóði. Uppgjör Ríkisútvarpsins Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Sjá meira
Ríkisútvarpið tapaði 420 milljónum króna í fyrra. Þetta rúmlega tvisvar sinnum meira en árið 2005 þegar tapið nam 196 milljónum króna. Verri afkomu má rekja til hækkunar fjármagnsgjalda og hækkunar á dagskrárefni vegna óhagstæðrar gengisþróunar auk þess sem afnotagjöld hafa ekki fylgt verðlags- og launaþróun, að því er segir í uppgjöri RÚV. Í uppgjöri RÚV segir að það hafi á undanförnum árum tekið á við sífelldan rekstrarvanda sem megi rekja fimm ár aftur í tímann þegar afnotagjöld fylgdu ekki almennri verðlagsþróun auk þess sem auknar skuldbindingar voru lagðar á stofnunina. Mestu muni um viðbótarframlag í lífeyrissjóð opinberra starfsmanna sem kom til af kröfu ríkisins, að núvirði um 2.730 milljónir króna. Þetta hefur haft í för með sér umtalsvert hærri fjármagnskostnað hjá stofnuninni. Sífelldur rekstrarvandi hefur orðið til þess að dregið hefur úr fjárfestingum sem sé engan veginn nóg til þess að viðhalda lágmarksbúnaði. Rekstrartekjur RÚV í fyrra voru 3.867 milljónir króna og rekstrargjöld 3.670 milljónir króna. Hagnaður af rekstri fyrir afskriftir (EBITDA) var 196 milljónir króna í fyrra samanborið við 271 milljón árið 2005. Afskriftir fastafjármuna voru 238 milljónir króna og lækka um 20 milljónir á milli ára. Hrein fjármagnsgjöld jukust hins vegar um 169 milljónir á tímabilinu og 378 milljónum króna. Eigið fé RÚV var neikvætt um 186 milljónir króna í lok síðasta árs. Það er talsvert betri niðurstaða en í lok árs 2005 þegar eigið fé stofnunarinnar var neikvætt um 606 milljónir króna. Þetta er annað árið í röð sem eigið fé RÚV er neikvætt og segir í uppgjörinu ljóst að við það verði ekki unað. Þá segir ennfremur að RÚV standi á tímamótum. Stjórnvöld hafi ákveðið að breyta því í opinbert hlutafélag og hefst rekstur þess á sunnudag, 1. apríl. Samhliða því verða eignir endurmetnar og eiginfjárstaða RÚV bætt með framlagi úr ríkissjóði. Uppgjör Ríkisútvarpsins
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Sjá meira