Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum 29. mars 2007 09:00 Seðlabankinn. Mynd/Heiða Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 14,25 prósentum. Þetta er í takt við spár greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja og erlendra greinenda. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína síðast um fjórðung úr prósenti á aukavaxtaákvörðunardegi 21. desember síðastliðinn. Á síðasta vaxtakvörðunardegi í byrjun febrúar var hins vegar ákveðið að halda vöxtunum óbreyttum. Greiningardeildir viðskiptabankanna sögðu í gær líkur á því að harður tónn verði sleginn í rökstuðningi Seðlabankans fyrir vaxtaákvörðuninni enda séu enn vísbendingar um þenslu í efnahagslífinu og launaskrið auk þess sem fátt bendi til að draga ætli úr einkaneyslu. Deildirnar eru allar sammála um að bankinn muni lækka stýrivextina á næstu mánuðum. Hvenær það verður er ekki ljóst. Þannig segir Landsbankinn að búast megi við lækkun stýrivaxta á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans 5. júlí næstkomandi. Greiningardeild Glitnis telur hins vegar líkur á lækkun strax 17. maí næstkomandi og geti vextir verið komnir niður í 11,5 prósent við árslok. Deildin segir nokkra óvissuþætti þó spila inni. Þar á meðal er kosningin um stækkun álversins í Straumsvík. Greiningardeildin bendir á það í Morgunkorni sínu í gær að verði samþykkt að stækka álverið þá aukist líkurnar að stýrivextir haldist háir næstu misserin. Peningamál, ársþriðjungsrit Seðlabankans um efnahagsmál, kemur út samhliða vaxtaákvörðuninni í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 14,25 prósentum. Þetta er í takt við spár greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja og erlendra greinenda. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína síðast um fjórðung úr prósenti á aukavaxtaákvörðunardegi 21. desember síðastliðinn. Á síðasta vaxtakvörðunardegi í byrjun febrúar var hins vegar ákveðið að halda vöxtunum óbreyttum. Greiningardeildir viðskiptabankanna sögðu í gær líkur á því að harður tónn verði sleginn í rökstuðningi Seðlabankans fyrir vaxtaákvörðuninni enda séu enn vísbendingar um þenslu í efnahagslífinu og launaskrið auk þess sem fátt bendi til að draga ætli úr einkaneyslu. Deildirnar eru allar sammála um að bankinn muni lækka stýrivextina á næstu mánuðum. Hvenær það verður er ekki ljóst. Þannig segir Landsbankinn að búast megi við lækkun stýrivaxta á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans 5. júlí næstkomandi. Greiningardeild Glitnis telur hins vegar líkur á lækkun strax 17. maí næstkomandi og geti vextir verið komnir niður í 11,5 prósent við árslok. Deildin segir nokkra óvissuþætti þó spila inni. Þar á meðal er kosningin um stækkun álversins í Straumsvík. Greiningardeildin bendir á það í Morgunkorni sínu í gær að verði samþykkt að stækka álverið þá aukist líkurnar að stýrivextir haldist háir næstu misserin. Peningamál, ársþriðjungsrit Seðlabankans um efnahagsmál, kemur út samhliða vaxtaákvörðuninni í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira