Endurkoma Krists gæti ekki bjargað okkur 13. mars 2007 22:45 Phil Jackson er ekki vanur því að tapa NordicPhotos/GettyImages Slæmt gengi LA Lakers í NBA deildinni undanfarið er farið að hafa áhrif á ótrúlegustu menn. Sjálfur Zen-Meistarinn Phil Jackson lét hafa eftir sér í LA Times í dag að liðið spilaði svo illa þessa dagana að sjálfur Kristur gæti ekki bjargað því. Lakers-liðið hefur nú tapað sex leikjum í röð og er það í annað skipti á fimm vikum sem liðið þar að sætta sig við svo langa taphrinu. "Við erum að spila svo illa að ég var að hugsa um að setjast í helgan stein," sagði Jackson þjálfari kaldur og bætti við; "Við erum að spila svo illa að endurkoma Jesú Krists myndi ekki geta hjálpað okkur. Við erum bara alls ekki að spila sem lið." Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá liðinu í vetur, en góðu fréttirnar eru þær að bæði Lamar Odom og Luke Walton verða í hópnum á ný á fimmtudagskvöldið þegar liðið mætir Denver. Sá leikur verður ekki síður mikilvægur í ljósi þess að Denver er nú aðeins rétt á eftir Lakers í baráttunni um góða stöðu í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Meiðslin hafa verið það mikil í herbúðum Lakers undanfarið að aðstoðarþjálfararnir Craig Hodges og Brian Shaw tóku þátt í æfingum liðsins síðustu daga. Shaw var í meistaraliði Lakers í upphafi aldarinnar en Hodges í liði Chicago þegar það vann fyrri þrjá titla sína í upphafi tíunda áratugarins. Þeir félagar litu víst vel út á æfingunni og höfðu engu gleymt - þó þeim hafi ekki verið boðin staða í liðinu að svo búnu. NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Slæmt gengi LA Lakers í NBA deildinni undanfarið er farið að hafa áhrif á ótrúlegustu menn. Sjálfur Zen-Meistarinn Phil Jackson lét hafa eftir sér í LA Times í dag að liðið spilaði svo illa þessa dagana að sjálfur Kristur gæti ekki bjargað því. Lakers-liðið hefur nú tapað sex leikjum í röð og er það í annað skipti á fimm vikum sem liðið þar að sætta sig við svo langa taphrinu. "Við erum að spila svo illa að ég var að hugsa um að setjast í helgan stein," sagði Jackson þjálfari kaldur og bætti við; "Við erum að spila svo illa að endurkoma Jesú Krists myndi ekki geta hjálpað okkur. Við erum bara alls ekki að spila sem lið." Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá liðinu í vetur, en góðu fréttirnar eru þær að bæði Lamar Odom og Luke Walton verða í hópnum á ný á fimmtudagskvöldið þegar liðið mætir Denver. Sá leikur verður ekki síður mikilvægur í ljósi þess að Denver er nú aðeins rétt á eftir Lakers í baráttunni um góða stöðu í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Meiðslin hafa verið það mikil í herbúðum Lakers undanfarið að aðstoðarþjálfararnir Craig Hodges og Brian Shaw tóku þátt í æfingum liðsins síðustu daga. Shaw var í meistaraliði Lakers í upphafi aldarinnar en Hodges í liði Chicago þegar það vann fyrri þrjá titla sína í upphafi tíunda áratugarins. Þeir félagar litu víst vel út á æfingunni og höfðu engu gleymt - þó þeim hafi ekki verið boðin staða í liðinu að svo búnu.
NBA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira