Besti leikur Shaquille O´Neal í vetur 3. mars 2007 13:56 Shaquille O´Neal var í ótrúlegu formi hjá Miami í nótt og fór á kostum í sókninni NordicPhotos/GettyImages Gamla brýnið Shaquille O´Neal fór á kostum í nótt þegar hann fór fyrir Miami í góðum sigri á efsta liði Austurdeildarinnar, Detroit Pistons, 85-82. Miami hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleiknum en hafði nauman sigur á lokasprettinum eftir að Detroit hafði náð að jafna leikinn og komast yfir í fjórða leikhluta. Leikurinn var sýndur beint á Sýn. Shaquille O´Neal átti sinn langbesta leik í vetur, skoraði 31 stig, hirti 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar og hefur tröllið ekki litið betur út í langan tíma. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, sem hafði unnið 9 af 10 leikjum fyrir leikinn í gær. Miami hefur nú náð 50% vinningshlutfalli. Philadelphia lagði Memphis í framlengdum leik 117-112 þar sem Pau Gasol skoraði 31 stig, hirti 13 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Andre Iguodala og Kyle Korver skoruðu 27 stig fyrir Philadelphia. Antawn Jamison og Caron Butler sneru aftur í lið Washington eftir meiðsli og Jamison skoraði 22 stig í sigri liðsins á Atlanta 93-92. Josh Smith skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst hjá Atlanta. Milwaukee lagði Toronto á útivelli 94-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee en Andrea Bargnani skoraði 16 stig fyrir Toronto. Þetta var þriðji sigur Milwaukee í röð. New York lagði Golden State 106-97. Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Golden State en Stephon Marbury 34 fyrir New York. Utah burstaði Minnesota á útivelli 109-83. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Utah en Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Minnesota. San Antonio vann öruggan útisigur á Orlando 98-74. Manu Ginobili skoraði 31 stig fyrir San Antonio en Hedo Turkoglu skoraði 22 fyrir Orlando. Chicago lagði New Orleans 104-93. Chris Paul skoraði 16 stig fyrir New Orleans en Ben Gordon skoraði 27 stig fyrir Chicago. Phoenix burstaði Indiana á útivelli 115-90. Amare Stoudemire skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 23 stig sömuleiðis. Shawn Marion var ekki með Phoenix vegna meiðsla. Danny Granger skoraði 20 stig fyrir Indiana. Houston vann góðan útisigur á Denver 108-97. Tracy McGrady skoraði 28 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 22 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Lakers 116-108 þar sem Mike Bibby skoraði 33 stig fyrir Sacramento, sem endurheimti Ron Artest úr meiðslum. Kobe Bryant skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Lakers. NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Gamla brýnið Shaquille O´Neal fór á kostum í nótt þegar hann fór fyrir Miami í góðum sigri á efsta liði Austurdeildarinnar, Detroit Pistons, 85-82. Miami hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleiknum en hafði nauman sigur á lokasprettinum eftir að Detroit hafði náð að jafna leikinn og komast yfir í fjórða leikhluta. Leikurinn var sýndur beint á Sýn. Shaquille O´Neal átti sinn langbesta leik í vetur, skoraði 31 stig, hirti 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar og hefur tröllið ekki litið betur út í langan tíma. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, sem hafði unnið 9 af 10 leikjum fyrir leikinn í gær. Miami hefur nú náð 50% vinningshlutfalli. Philadelphia lagði Memphis í framlengdum leik 117-112 þar sem Pau Gasol skoraði 31 stig, hirti 13 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Andre Iguodala og Kyle Korver skoruðu 27 stig fyrir Philadelphia. Antawn Jamison og Caron Butler sneru aftur í lið Washington eftir meiðsli og Jamison skoraði 22 stig í sigri liðsins á Atlanta 93-92. Josh Smith skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst hjá Atlanta. Milwaukee lagði Toronto á útivelli 94-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee en Andrea Bargnani skoraði 16 stig fyrir Toronto. Þetta var þriðji sigur Milwaukee í röð. New York lagði Golden State 106-97. Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Golden State en Stephon Marbury 34 fyrir New York. Utah burstaði Minnesota á útivelli 109-83. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Utah en Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Minnesota. San Antonio vann öruggan útisigur á Orlando 98-74. Manu Ginobili skoraði 31 stig fyrir San Antonio en Hedo Turkoglu skoraði 22 fyrir Orlando. Chicago lagði New Orleans 104-93. Chris Paul skoraði 16 stig fyrir New Orleans en Ben Gordon skoraði 27 stig fyrir Chicago. Phoenix burstaði Indiana á útivelli 115-90. Amare Stoudemire skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 23 stig sömuleiðis. Shawn Marion var ekki með Phoenix vegna meiðsla. Danny Granger skoraði 20 stig fyrir Indiana. Houston vann góðan útisigur á Denver 108-97. Tracy McGrady skoraði 28 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 22 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Lakers 116-108 þar sem Mike Bibby skoraði 33 stig fyrir Sacramento, sem endurheimti Ron Artest úr meiðslum. Kobe Bryant skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Lakers.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn