Körfubolti

Keflvíkingar fá til sín nýjan Bandaríkjamann

Jesse King
Jesse King NordicPhotos/GettyImages
Úrvalsdeildarlið Keflavíkur í körfubolta hefur náð samningi við Bandaríkjamanninn Jesse King sem áður lék með Texas A&M háskólanum. King er 26 ára framherji og bakvörður og er um tveir metrar á hæð. Hann er væntanlegur til Keflavíkur fyrir helgina. Þetta kemur fram á vef Keflavíkur í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×