Handbolti

Allt í járnum

Eftir fimmtán mínútna leik er staðan jöfn gegn Úkraínumönnum 7-7. Leikurinn er í járnum en okkar menn hafa verið á undan að skora.

Markaskorarar:

Alexander Petterson 1

Logi Geirsson 1

Snorri Steinn Guðjónsson 1

Guðjón Valur Sigurðsson 2

Ólafur Stefánsson 1

Sigfús Sigurðsson 1



Fleiri fréttir

Sjá meira


×