Körfubolti

Risaleikir í körfunni í kvöld

KR-ingar taka á móti Keflvíkingum í kvöld
KR-ingar taka á móti Keflvíkingum í kvöld Mynd/Daníel Rúnarsson
Fjórir leikir fara fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld og eru þeir hver öðrum áhugaverðari. Bárður Eyþórsson og lærisveinar hans í Fjölni taka á móti gömlu félögum hans í Snæfelli, heit lið ÍR og Hamars mætast í Breiðholti og þá eru tveir tröllaleikir þar sem Njarðvík tekur á móti Skallagrími og Keflvíkingar sækja KR-inga heim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×