Handbolti

Einar Örn í landsliðið í stað nafna síns

Einar Örn Jónsson
Einar Örn Jónsson Mynd/Hari
Hornamaðurinn Einar Örn Jónsson hjá Minden í Þýskalandi hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir HM í Þýskalandi í stað nafna síns Hólmgeirssonar sem varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla á fingri í dag. Einar Örn er öllum hnútum kunnugur hjá landsliðinu og lék með því um árabil.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×