Cleveland sópaði Washington 1. maí 2007 03:39 LeBron James og félagar kláruðu skylduverkefnið í nótt. NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers er komið í aðra umferð úrslitakeppni NBA eftir sigur á Washington í fjórða leik liðanna í nótt 97-90. Cleveland vann seríuna því 4-0 og var þetta í fyrsta skipti í sögu félagsins sem liðinu tekst það, en lið Washington átti aldrei möguleika í einvíginu með tvö stjörnuleikmenn á meiðslalistanum. LeBron James skoraði 31 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, Zydrunas Ilgauskas skoraði 20 stig og hirti 20 fráköst, Larry Hughes skoraði 19 stig og Drew Gooden 14 stig. Antawn Jamison var að venju atkvæðamestur hjá Washington með 31 stig, en liðið varð að sætta sig við að falla úr úrslitakeppninni fyrir Cleveland annað árið í röð. Serían í fyrra var þó öllu meira spennandi þar sem Cleveland vann þrjá leiki með samtals fimm stiga mun. "Í fyrra snerist allt um að komast í úrslitakeppnina en nú er annað uppi á teningnum. Ég var að spila í minni fyrstu úrslitakeppni í fyrra og menn eins og Zydrunas höfðu þá ekki spilað í úrslitakeppni síðan á nýliðaári sínu. Nú er þessu verkefni lokið og komið að næsta skrefi í áttina til meistaratitilsins," sagði LeBron James eftir leikinn. Það er nokkuð athyglisvert að þrjú lið hafa þegar tryggt sér 4-0 sigur í fyrstu umferðinni í Austurdeildinni og í fjórða einvíginu er New Jersey með þægilega 3-1 forystu gegn Toronto. Það er því ekki hægt að segja að fyrsta umferðin í austrinu hafi verið sérlega spennandi, en óvæntur 4-0 sigur Chicago á meisturum Miami hefur þó vissulega vakið mikla athygli. Í annari umferð í Austurdeildinni mætast Detroit og Chicago í rimmu sem kemur til með að verða gríðarlega spennandi og áhugaverð, en Cleveland bíður nú eftir því að mæta sigurvegaranum úr einvígi New Jersey og Toronto. NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Cleveland Cavaliers er komið í aðra umferð úrslitakeppni NBA eftir sigur á Washington í fjórða leik liðanna í nótt 97-90. Cleveland vann seríuna því 4-0 og var þetta í fyrsta skipti í sögu félagsins sem liðinu tekst það, en lið Washington átti aldrei möguleika í einvíginu með tvö stjörnuleikmenn á meiðslalistanum. LeBron James skoraði 31 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, Zydrunas Ilgauskas skoraði 20 stig og hirti 20 fráköst, Larry Hughes skoraði 19 stig og Drew Gooden 14 stig. Antawn Jamison var að venju atkvæðamestur hjá Washington með 31 stig, en liðið varð að sætta sig við að falla úr úrslitakeppninni fyrir Cleveland annað árið í röð. Serían í fyrra var þó öllu meira spennandi þar sem Cleveland vann þrjá leiki með samtals fimm stiga mun. "Í fyrra snerist allt um að komast í úrslitakeppnina en nú er annað uppi á teningnum. Ég var að spila í minni fyrstu úrslitakeppni í fyrra og menn eins og Zydrunas höfðu þá ekki spilað í úrslitakeppni síðan á nýliðaári sínu. Nú er þessu verkefni lokið og komið að næsta skrefi í áttina til meistaratitilsins," sagði LeBron James eftir leikinn. Það er nokkuð athyglisvert að þrjú lið hafa þegar tryggt sér 4-0 sigur í fyrstu umferðinni í Austurdeildinni og í fjórða einvíginu er New Jersey með þægilega 3-1 forystu gegn Toronto. Það er því ekki hægt að segja að fyrsta umferðin í austrinu hafi verið sérlega spennandi, en óvæntur 4-0 sigur Chicago á meisturum Miami hefur þó vissulega vakið mikla athygli. Í annari umferð í Austurdeildinni mætast Detroit og Chicago í rimmu sem kemur til með að verða gríðarlega spennandi og áhugaverð, en Cleveland bíður nú eftir því að mæta sigurvegaranum úr einvígi New Jersey og Toronto.
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira