Handbolti

Celje tryggði sér annað sætið

Slóvenska liðið Celje Lasko tryggði sér í dag annað sætið í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta þegar liðið lagði lærisveina Alfreðs Gíslasonar í Gummersbach 28-27 í lokaleiknum. Gummersbach vann riðilinn með 9 stig, Celje fékk 4, Veszprém frá Ungverjalandi fékk 6 og Valur 2 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×