Sigurpáll og Nína sigruðu á Koprunni - þriðji hringurinn blásinn af 3. júní 2007 16:02 mynd/Hörður Sveinsson Sigurpáll Geir Sveinsson og Nína Björk Geirsdóttir, bæði úr GKj, sigruðu á Kaupþingsmótinu á Korpunni í dag. Fyrirhugað var að leika þrjá hringi í mótinu, en vegna verðurs ákvað mótstjórn að blása þriðja hringinn af og því voru 36 holur látnar gilda.Sigurpáll lék hringinn í dag á 70 höggum eða 2 höggum undir pari og lauk 36 holum á samtals 2 höggum yfir pari. Ottó Sigurðsson, Magnús Lárusson og Örn Ævar Hjartarson urðu jafnir í 2.-4. sæti á samtals 8 höggum yfir pari.Ottó Sigurðsson, sem var með forystu eftir fyrsta hringinn ásamt Sigmundi Einari Mássyni og Alfreð Kristinssyni, lék hringinn í dag á 78 höggum. Sigmundur lék á 80 höggum í dag og Alfreð á 82 höggum. Nína Björk er að sigra á stigamóti í fyrsta sinn, en oft hefur hún lent í öðru og þriðja sæti. Hún var einu höggi á undan Ragnhildi Sigurðardóttur, sem varð önnur. Hin unga og efnilega, Signý Arnórsdóttir úr GK, hafnaði í þriðja sæti og er þetta í fyrsta sinn sem hún kemst á verðlaunapall í stigamóti fullorðinna.Bætt hefur töluvert í vindinn eftir því sem liðið hefur á daginn og þá hafa komið miklar skúrir. Veðurstofan spáir að veðrið muni verða svipað það sem eftir er dags. Þetta er annað mótið í röð sem mótstjórn fellir niður lokahringinn á Kaupþingsmótaröðinni vegna veðurs.www.kylfingur.is Golf Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Sigurpáll Geir Sveinsson og Nína Björk Geirsdóttir, bæði úr GKj, sigruðu á Kaupþingsmótinu á Korpunni í dag. Fyrirhugað var að leika þrjá hringi í mótinu, en vegna verðurs ákvað mótstjórn að blása þriðja hringinn af og því voru 36 holur látnar gilda.Sigurpáll lék hringinn í dag á 70 höggum eða 2 höggum undir pari og lauk 36 holum á samtals 2 höggum yfir pari. Ottó Sigurðsson, Magnús Lárusson og Örn Ævar Hjartarson urðu jafnir í 2.-4. sæti á samtals 8 höggum yfir pari.Ottó Sigurðsson, sem var með forystu eftir fyrsta hringinn ásamt Sigmundi Einari Mássyni og Alfreð Kristinssyni, lék hringinn í dag á 78 höggum. Sigmundur lék á 80 höggum í dag og Alfreð á 82 höggum. Nína Björk er að sigra á stigamóti í fyrsta sinn, en oft hefur hún lent í öðru og þriðja sæti. Hún var einu höggi á undan Ragnhildi Sigurðardóttur, sem varð önnur. Hin unga og efnilega, Signý Arnórsdóttir úr GK, hafnaði í þriðja sæti og er þetta í fyrsta sinn sem hún kemst á verðlaunapall í stigamóti fullorðinna.Bætt hefur töluvert í vindinn eftir því sem liðið hefur á daginn og þá hafa komið miklar skúrir. Veðurstofan spáir að veðrið muni verða svipað það sem eftir er dags. Þetta er annað mótið í röð sem mótstjórn fellir niður lokahringinn á Kaupþingsmótaröðinni vegna veðurs.www.kylfingur.is
Golf Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira