Handbolti

Kiel Þýskalandsmeistari í handbolta

Lokaumferð í þýska handboltanum fór fram í dag. Kiel tryggði sér sigur í deildinni með því að sigra Nordhorn 34:28. Kiel komst þá í 58 stig eins og Hamburg en með betri markatölu.

Íslendingaliðið Gummersbach endaði í 4. sæti deildarinnar og fer því í EHF bikarinn á næsta tímabili. Düsseldorf og Hildesheim falla úr deildinni og Lübecke fer í umspil um sæti í deildinni á næsta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×