Handbolti

Pólverjar yfir í hálfleik

Jerome Fernandez í leiknum í kvöld
Jerome Fernandez í leiknum í kvöld Getty Images
Pólverjar eru einu marki yfir gegn Frökkum í hálfleik í síðasta leik dagsins í milliriðli 1 á HM. Staðan er 12-11 fyrir Pólverjum í Dortmund. Þá er leikur Dana og Króata að hefjast í Mannheim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×