Nyhedsavisen gengur vel, Politiken að sligast 3. október 2007 14:55 Rjómagangur er á dönsku fríblöðunum þessa daganna þar með talið hinu íslenskættaða Nyhedsavisen. Á sama tíma á stærsta dagblaðaútgáfa Danmerkur, JP/Politikens hus, í miklum fjárhagsvandræðum en sú útgáfa gefur jafnframt út stærsta fríblaðið 24timer. Hefur fjárhagstapið á 24timer leitt til niðurskurðaraðgerða hjá Politiken. Politiken kemur ekki út á morgun þar sem blaðamenn þess tóku sér frí í dag eftir að hafa heyrt um niðurskurðinn. Samkvæmt síðustu mælingu hjá TNS Gallup í Danmörku á lestri fríblaðanna auka þau öll mikið við lesendahóp sinn. 24timer kemur best út með aukningu upp á 122.000 lesendur en fast á hæla þess kemur MetroXpress með aukningu upp á 109.000 lesendur og svo Nyhedsavisen með aukningu upp á 90.000 lesendur. Alls lesa nú 594.000 Danir 24timer daglega á móti 571.000 lesendum MetroXpress og 503.000 lesendum Nyhedsavisen. Danska blaðið Börsen fjallar um þetta í dag og segir m.a. að útgáfa 24timer hafi kostað JP/Politiken hus mikið og því sé nú gripið til niðurskurðar á ritstjórnum þess. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rjómagangur er á dönsku fríblöðunum þessa daganna þar með talið hinu íslenskættaða Nyhedsavisen. Á sama tíma á stærsta dagblaðaútgáfa Danmerkur, JP/Politikens hus, í miklum fjárhagsvandræðum en sú útgáfa gefur jafnframt út stærsta fríblaðið 24timer. Hefur fjárhagstapið á 24timer leitt til niðurskurðaraðgerða hjá Politiken. Politiken kemur ekki út á morgun þar sem blaðamenn þess tóku sér frí í dag eftir að hafa heyrt um niðurskurðinn. Samkvæmt síðustu mælingu hjá TNS Gallup í Danmörku á lestri fríblaðanna auka þau öll mikið við lesendahóp sinn. 24timer kemur best út með aukningu upp á 122.000 lesendur en fast á hæla þess kemur MetroXpress með aukningu upp á 109.000 lesendur og svo Nyhedsavisen með aukningu upp á 90.000 lesendur. Alls lesa nú 594.000 Danir 24timer daglega á móti 571.000 lesendum MetroXpress og 503.000 lesendum Nyhedsavisen. Danska blaðið Börsen fjallar um þetta í dag og segir m.a. að útgáfa 24timer hafi kostað JP/Politiken hus mikið og því sé nú gripið til niðurskurðar á ritstjórnum þess.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira