Sextíu sigrar hjá Dallas 29. mars 2007 11:42 Jason Terry var atkvæðamestur hjá Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Dallas vann í nótt 60. leik sinn í NBA deildinni þegar liðið skellti Milwaukee 105-103 á heimavelli sínum. Utah Jazz tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitil félagsins síðan um aldarmótin með sigri á Minnesota. Dirk Nowitzki sneri sig á ökkla í leik Dallas og Milwaukee en það kom ekki að sök. Jason Terry skoraði 27 stig fyrir efsta lið deildarinnar, en Michael Redd skoraði 34 stig fyrir gestina. New Jersey vann auðveldan sigur á Indiana 118-94. Josh Boone skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Jersey en Shawne Williams skoraði 19 stig fyrir Indiana - sem var án Jermaine O´Neal í leiknum. New York heldur í veika von um sæti í úrslitakeppninni eftir óvæntan sigur á Cleveland 97-93. LeBron James skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Eddy Curry 25 fyrir heimamenn. San Antonio vann New Orleans 92-88 þar sem Tim Duncan skoraði 31 stig fyrir San Antonio en Chris Paul var með 20 stig og 9 stoðsendingar hjá New Orleans. Denver tapaði heima fyrir Seattle 100-97. Rashard Lewis skoraði 33 stig fyrir Seattle en Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver. Utah skellti Minnesota 108-102 og tryggði sér um leið efsta sætið í Norð-Vesturriðlinum. Carlos Boozer skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah og Mehmet Okur skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst. Kevin Garnett skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Boston lagði Orlando 105-96 eftir tvíframlengdan leik. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston en Grant Hill og Hedo Turkoglu skoruðu 20 hvor fyrir Orlando. Charlotte lagði Atlanta í uppgjöri neðstu liðanna í Austurdeildinni. Gerald Wallace skoraði 31 stig fyrir Charlotte en Josh Smith var með 25 stig og 15 fráköst hjá Atlanta. Loks vann Houston góðan sigur á LA Clippers 92-87 og var þetta 14. sigur liðsins á Clippers í síðustu 17 viðureignum. Tracy McGrady skoraði 27 stig fyrir Houston og Yao Ming var með 24 stig og 15 fráköst. Elton Brand skoraði 24 stig fyrir Clippers. Í nótt mætast svo Phoenix og Golden State í beinni á NBA TV. Leikurinn verður á dagskrá klukkan 2:30 eftir miðnætti, en þeir sem ekki treysta sér til að vaka geta séð leikinn á Sýn annað kvöld. NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Dallas vann í nótt 60. leik sinn í NBA deildinni þegar liðið skellti Milwaukee 105-103 á heimavelli sínum. Utah Jazz tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitil félagsins síðan um aldarmótin með sigri á Minnesota. Dirk Nowitzki sneri sig á ökkla í leik Dallas og Milwaukee en það kom ekki að sök. Jason Terry skoraði 27 stig fyrir efsta lið deildarinnar, en Michael Redd skoraði 34 stig fyrir gestina. New Jersey vann auðveldan sigur á Indiana 118-94. Josh Boone skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Jersey en Shawne Williams skoraði 19 stig fyrir Indiana - sem var án Jermaine O´Neal í leiknum. New York heldur í veika von um sæti í úrslitakeppninni eftir óvæntan sigur á Cleveland 97-93. LeBron James skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Eddy Curry 25 fyrir heimamenn. San Antonio vann New Orleans 92-88 þar sem Tim Duncan skoraði 31 stig fyrir San Antonio en Chris Paul var með 20 stig og 9 stoðsendingar hjá New Orleans. Denver tapaði heima fyrir Seattle 100-97. Rashard Lewis skoraði 33 stig fyrir Seattle en Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver. Utah skellti Minnesota 108-102 og tryggði sér um leið efsta sætið í Norð-Vesturriðlinum. Carlos Boozer skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Utah og Mehmet Okur skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst. Kevin Garnett skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Boston lagði Orlando 105-96 eftir tvíframlengdan leik. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston en Grant Hill og Hedo Turkoglu skoruðu 20 hvor fyrir Orlando. Charlotte lagði Atlanta í uppgjöri neðstu liðanna í Austurdeildinni. Gerald Wallace skoraði 31 stig fyrir Charlotte en Josh Smith var með 25 stig og 15 fráköst hjá Atlanta. Loks vann Houston góðan sigur á LA Clippers 92-87 og var þetta 14. sigur liðsins á Clippers í síðustu 17 viðureignum. Tracy McGrady skoraði 27 stig fyrir Houston og Yao Ming var með 24 stig og 15 fráköst. Elton Brand skoraði 24 stig fyrir Clippers. Í nótt mætast svo Phoenix og Golden State í beinni á NBA TV. Leikurinn verður á dagskrá klukkan 2:30 eftir miðnætti, en þeir sem ekki treysta sér til að vaka geta séð leikinn á Sýn annað kvöld.
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira