Etanól ekki heilsusamlegra 19. apríl 2007 08:00 Etanól er meðal annars búið til úr korni. Bifreiðar knúnar af etanóli eru ekki endilega betri fyrir heilsuna. Bifreiðar drifnar áfram af etanóli gætu haft verri áhrif á heilsu manna en þær sem ganga fyrir bensíni. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn Stanford-háskóla í Kaliforníu sem greint er frá á fréttavef BBC. Tölvulíkan var sett upp til að líkja eftir andrúmsloftinu árið 2020. Þar var tekið tillit til hitastigs, sólarljóss, skýja og rigningar miðað við tvenns konar aðstæður. Í annarri tilrauninni var reiknað með að allar bifreiðar væru knúnar af bensíni en í hinni óku allar bifreiðar með E85 sem er blanda af etanóli, 85 prósent, og bensíni, fimmtán prósent. Kom í ljós að á sumum svæðum ykist ósonmagn í lofti ef allar bifreiðar væru knúnar af lífrænu etanóli. Þar með myndi dauðsföllum af völdum asma og annarra öndunarsjúkdóma fjölga til muna.www.bbc.co.uk Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið
Bifreiðar knúnar af etanóli eru ekki endilega betri fyrir heilsuna. Bifreiðar drifnar áfram af etanóli gætu haft verri áhrif á heilsu manna en þær sem ganga fyrir bensíni. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn Stanford-háskóla í Kaliforníu sem greint er frá á fréttavef BBC. Tölvulíkan var sett upp til að líkja eftir andrúmsloftinu árið 2020. Þar var tekið tillit til hitastigs, sólarljóss, skýja og rigningar miðað við tvenns konar aðstæður. Í annarri tilrauninni var reiknað með að allar bifreiðar væru knúnar af bensíni en í hinni óku allar bifreiðar með E85 sem er blanda af etanóli, 85 prósent, og bensíni, fimmtán prósent. Kom í ljós að á sumum svæðum ykist ósonmagn í lofti ef allar bifreiðar væru knúnar af lífrænu etanóli. Þar með myndi dauðsföllum af völdum asma og annarra öndunarsjúkdóma fjölga til muna.www.bbc.co.uk
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið