Nokia og Microsoft í sæng saman Valur Hrafn Einarsson skrifar 24. ágúst 2007 14:40 Hægt verður að nota Messenger í Nokia símanum sínum. Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tilkynnti í vikunni um nýjan samning við Microsoft. Samningurinn er um innleiðingu á hugbúnaði frá Microsoft í símtæki Nokia. Frá því í gær gátu eigendur ákveðinna Nokia síma í ellefu löndum náð sér í Windows Live hugbúnað. Pakkinn inniheldur aðgang að Windows Live Hotmail, Messenger, LIve Contacts og Live Spaces. Til að byrja með verður þjónustan aðeins í boði fyrir eigendur Nokia síma í þessum ellefu löndum. Ísland er ekki þar á meðal. En samkvæmt heimasíðu Nokia mun nýjum löndum verða bætt við þegar fram dregur. Þjónustan mun fyrst um sinn vera ókeypis, en á sumum mörkuðum mun í framtíðinni vera tekið mánaðarlegt gjald fyrir hana. Hægt er að sjá símtækin og löndin sem þjónustan er virk á heimasíðu Nokia. Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tilkynnti í vikunni um nýjan samning við Microsoft. Samningurinn er um innleiðingu á hugbúnaði frá Microsoft í símtæki Nokia. Frá því í gær gátu eigendur ákveðinna Nokia síma í ellefu löndum náð sér í Windows Live hugbúnað. Pakkinn inniheldur aðgang að Windows Live Hotmail, Messenger, LIve Contacts og Live Spaces. Til að byrja með verður þjónustan aðeins í boði fyrir eigendur Nokia síma í þessum ellefu löndum. Ísland er ekki þar á meðal. En samkvæmt heimasíðu Nokia mun nýjum löndum verða bætt við þegar fram dregur. Þjónustan mun fyrst um sinn vera ókeypis, en á sumum mörkuðum mun í framtíðinni vera tekið mánaðarlegt gjald fyrir hana. Hægt er að sjá símtækin og löndin sem þjónustan er virk á heimasíðu Nokia.
Tækni Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira