Handbolti

Naumur sigur Fram á Akureyri

Fram tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum SS-bikarsins í handbolta þegar liðið lagði Akureyri 31-30 í hörkuleik. Fram og Stjarnan hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×