Handbolti

Spila með rauð nef í kvöld

Leikmenn FH og Aftureldingar spila með rauð nef í kvöld
Leikmenn FH og Aftureldingar spila með rauð nef í kvöld Mynd/Stefán
Leikmenn FH og Aftureldingar ætlar að styrkja gott málefni þegar liðin mætast í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Leikmenn beggja liða sem og dómarar, ætla að mæta til leiks með rauð nef og styrkja þar með Barnahjálp SÞ á þessum toppslag í deildinni. Leikurinn hefst klukkan 19:00.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×