Búist við tilboði fasteignajöfurs í kráakeðju 15. mars 2006 01:13 Búist er við því að íranski fasteignaauðjöfurinn Robert Tchenguiz geri fjögurra milljarða punda tilboð í bresku bjór- og veitingahúsakeðjuna Mitchells & Butlers í næstu viku. Bankarnir Royal Bank of Scotland, HBOS og Kaupþing koma að fjármögnun Tchenguiz auk Goldman Sachs, sem einnig er ráðgefandi við tilboðið, að því er fram kom í vefútgáfu breska dagblaðsins Times í gær. Í apríl í fyrra gerði Tchenguiz kauptilboð í verslanakeðjuna Somerfields ásamt Barclays Capital og verðbréfasjóðnum Apax Partners. Baugur kom til skamms tíma að kaupunum en dró sig út úr þeim. Á meðal vörumerkja Mitchells & Butlers eru All Bar One, Harvester og Vintage Inns. Erlent Viðskipti Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Búist er við því að íranski fasteignaauðjöfurinn Robert Tchenguiz geri fjögurra milljarða punda tilboð í bresku bjór- og veitingahúsakeðjuna Mitchells & Butlers í næstu viku. Bankarnir Royal Bank of Scotland, HBOS og Kaupþing koma að fjármögnun Tchenguiz auk Goldman Sachs, sem einnig er ráðgefandi við tilboðið, að því er fram kom í vefútgáfu breska dagblaðsins Times í gær. Í apríl í fyrra gerði Tchenguiz kauptilboð í verslanakeðjuna Somerfields ásamt Barclays Capital og verðbréfasjóðnum Apax Partners. Baugur kom til skamms tíma að kaupunum en dró sig út úr þeim. Á meðal vörumerkja Mitchells & Butlers eru All Bar One, Harvester og Vintage Inns.
Erlent Viðskipti Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira