Kögun tapaði 429 milljónum 17. ágúst 2006 13:17 Kögun hf., dótturfélag Dagsbrúnar, tapaði 429 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Á sama tímabili í fyrra skilaði fyrirtækið 223 milljóna króna hagnaði. Rekstur samstæðunnar er að mestu í samræmi við áætlanir stjórnenda að undanskildum fjármagnsliðum en 9,5 prósenta veiking krónunnar á tímabilinu hafði veruleg áhrif á fjármagnsliði fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Kögun kemur fram að rekstrartekjur hafi aukist um rúma 3,6 milljarða króna eða 42,6 prósent frá sama tíma í fyrra. Þá er afkoma hugbúnaðarhluta samstæðunnar í samræmi við áætlanir en velta og afkoma vélbúnaðarhluta hennar undir áætlunum. Í samstæðureikningi félagsins og dótturfélaga þess eru Verk- og kerfisfræðistofunnar hf., Kögurness ehf., Ax hugbúnaðarhúss hf., Hugar hf., Landsteina Strengs hf., Skýrr hf., Teymi hf. ,Opin Kerfi Group Holding ehf., Hands ASA í Noregi og SCS Inc. í Bandaríkjunum. „Kögun hf. vinnur áfram eftir því markmiði sínu að vaxa umtalsvert á næstu árum, einkum á erlendum mörkuðum. Þær fjárfestingar sem ráðist var í undir lok síðasta árs hafa nú þegar náð að uppfylla yfirlýst markmið stjórnenda um að stækka hugbúnaðarhluta samstæðunnar um 30-50 prósent á árinu 2006. Áfram er unnið eftir þeirri stefnu að verða eitt af stærstu fyrirtækjum heims á svið Microsoft Dynamics viðskiptalausna," segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Kögun hf., dótturfélag Dagsbrúnar, tapaði 429 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Á sama tímabili í fyrra skilaði fyrirtækið 223 milljóna króna hagnaði. Rekstur samstæðunnar er að mestu í samræmi við áætlanir stjórnenda að undanskildum fjármagnsliðum en 9,5 prósenta veiking krónunnar á tímabilinu hafði veruleg áhrif á fjármagnsliði fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Kögun kemur fram að rekstrartekjur hafi aukist um rúma 3,6 milljarða króna eða 42,6 prósent frá sama tíma í fyrra. Þá er afkoma hugbúnaðarhluta samstæðunnar í samræmi við áætlanir en velta og afkoma vélbúnaðarhluta hennar undir áætlunum. Í samstæðureikningi félagsins og dótturfélaga þess eru Verk- og kerfisfræðistofunnar hf., Kögurness ehf., Ax hugbúnaðarhúss hf., Hugar hf., Landsteina Strengs hf., Skýrr hf., Teymi hf. ,Opin Kerfi Group Holding ehf., Hands ASA í Noregi og SCS Inc. í Bandaríkjunum. „Kögun hf. vinnur áfram eftir því markmiði sínu að vaxa umtalsvert á næstu árum, einkum á erlendum mörkuðum. Þær fjárfestingar sem ráðist var í undir lok síðasta árs hafa nú þegar náð að uppfylla yfirlýst markmið stjórnenda um að stækka hugbúnaðarhluta samstæðunnar um 30-50 prósent á árinu 2006. Áfram er unnið eftir þeirri stefnu að verða eitt af stærstu fyrirtækjum heims á svið Microsoft Dynamics viðskiptalausna," segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira