Olíuverð nálægt sögulegu hámarki 21. apríl 2006 10:21 Mynd/AFP Olíuverð fór í sögulegt hámark í helstu mörkuðum í dag þegar það fór yfir 73 dollara á tunnu. Sérfræðingar spá því að olíuverð haldi áfram að hækka á næstu vikum vegna minni olíubirgða í Bandaríkjunum og óvissu um aðgerðir gegn kjarnorkuáætlun Írana, en það er næststærsta olíuframleiðsluríkið innan OPEC. Þá hafa árásir skæruliða á olíuvinnslustöðvar í Nígeríu dregið mikið úr olíuframleiðslu þar í landi.Óttast er að olíuframleiðsla Írana muni minnka vegna yfirvofandi aðgerða gegn kjarnorkuáætlun Írana.Verð á olíu, sem afhent verður í júní, fór í 73,50 dollara á tunnu í rafrænum viðskiptum á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Í gær fór olían til skamms tíma í 74,50 dollara á tunnu en lækkaði nokkuð eftir því sem leið á daginn. Verð á Norðursjávarolíu, sem afhent verður í júní, lækkaði um 66 sent og fór í 72,52 dollara á tunnu í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi.Hugo Chavez, forseti Venesúela, spáði því í gær að verð á olíutunnu muni fara í 100 dollara ákveði Bandaríkjastjórn að grípa til hernaðaraðgerða gegn kjarnorkuáætlun Írana. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Olíuverð fór í sögulegt hámark í helstu mörkuðum í dag þegar það fór yfir 73 dollara á tunnu. Sérfræðingar spá því að olíuverð haldi áfram að hækka á næstu vikum vegna minni olíubirgða í Bandaríkjunum og óvissu um aðgerðir gegn kjarnorkuáætlun Írana, en það er næststærsta olíuframleiðsluríkið innan OPEC. Þá hafa árásir skæruliða á olíuvinnslustöðvar í Nígeríu dregið mikið úr olíuframleiðslu þar í landi.Óttast er að olíuframleiðsla Írana muni minnka vegna yfirvofandi aðgerða gegn kjarnorkuáætlun Írana.Verð á olíu, sem afhent verður í júní, fór í 73,50 dollara á tunnu í rafrænum viðskiptum á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Í gær fór olían til skamms tíma í 74,50 dollara á tunnu en lækkaði nokkuð eftir því sem leið á daginn. Verð á Norðursjávarolíu, sem afhent verður í júní, lækkaði um 66 sent og fór í 72,52 dollara á tunnu í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi.Hugo Chavez, forseti Venesúela, spáði því í gær að verð á olíutunnu muni fara í 100 dollara ákveði Bandaríkjastjórn að grípa til hernaðaraðgerða gegn kjarnorkuáætlun Írana.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira