Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur 4. nóvember 2006 06:00 Frá vinstri: Einar Gylfason og Davíð Guðjónsson, báðir frá handPoint, og Ólafur Tr. Þorsteinsson og Hjörtur Sigvaldason frá Íslandspósti. Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Lausnin byggir á því að í greiðsluhandtölvu af gerðinni XPDA-S er settur handtölvuferill sem tekur á öllu afhendingarferli Íslandspósts, frá því að pakki er skannaður inn í bíl og þar til greiðsla fyrir afhendingu hans er móttekin. Bílstjóri velur ákveðinn útkeyrslurúnt og síðan eru pakkarnir skannaðir inn í bílinn. Þegar pakki er svo afhentur er hann skannaður út af bílstjóra. Þetta tryggir að réttir pakkar eru hjá viðtakenda þegar afhending fer fram, viðtakandi kvittar fyrir móttöku á handtölvuna og greiðsla getur farið fram þegar í stað, enda getur handtölvan tekið á móti debet- og kreditkortagreiðslum og prentað út kvittun á staðnum. Einfalt er að forgangsraða sendingum þannig að þær eru sérstaklega merktar og þá er auðvelt að auðkenna hvort um venjulega sendingu, hraðsendingu eða póstkröfu sé að ræða. Allt ferlið tryggir skilvirkari og hraðari afhendingu, fækkar röngum afhendingum og flýtir afgreiðslu til muna. Greiðsluhandtölvan hefur segulkortalesara fyrir greiðslukort, innbyggðan prentara og snertiskjá og byggir handtölvan á lausn sem handPoint hefur þegar þróað og innleitt hjá flugfélögum, veitingastöðum og fleiri fyrirtækjum hérlendis og erlendis. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Lausnin byggir á því að í greiðsluhandtölvu af gerðinni XPDA-S er settur handtölvuferill sem tekur á öllu afhendingarferli Íslandspósts, frá því að pakki er skannaður inn í bíl og þar til greiðsla fyrir afhendingu hans er móttekin. Bílstjóri velur ákveðinn útkeyrslurúnt og síðan eru pakkarnir skannaðir inn í bílinn. Þegar pakki er svo afhentur er hann skannaður út af bílstjóra. Þetta tryggir að réttir pakkar eru hjá viðtakenda þegar afhending fer fram, viðtakandi kvittar fyrir móttöku á handtölvuna og greiðsla getur farið fram þegar í stað, enda getur handtölvan tekið á móti debet- og kreditkortagreiðslum og prentað út kvittun á staðnum. Einfalt er að forgangsraða sendingum þannig að þær eru sérstaklega merktar og þá er auðvelt að auðkenna hvort um venjulega sendingu, hraðsendingu eða póstkröfu sé að ræða. Allt ferlið tryggir skilvirkari og hraðari afhendingu, fækkar röngum afhendingum og flýtir afgreiðslu til muna. Greiðsluhandtölvan hefur segulkortalesara fyrir greiðslukort, innbyggðan prentara og snertiskjá og byggir handtölvan á lausn sem handPoint hefur þegar þróað og innleitt hjá flugfélögum, veitingastöðum og fleiri fyrirtækjum hérlendis og erlendis.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira