Baugur með í Merlin-kaupum 6. september 2005 00:01 Íslenskir fjárfestar undir forystu Sverris Berg Steinarssonar, fyrrverandi forstjóra Dags Group, eiga í viðræðum um kaup á dönsku raftækjakeðjunni Merlin af danska fyrirtækinu FDP. Sverrir vildi ekki tjá sig um þessi kaup að öðru leyti en því að hann ásamt hópi fjárfesta væru að skoða fyrirtækið. Kaupin munu ekki vera frágengin. Hann vildi að svo stöddu ekki gefa upp hvaða fjárfestar yrðu með honum í kaupunum ef af þeim yrði. Samkvæmt heimildum er þó líklegast að Baugur muni koma að þessum kaupum og hugsanlega Milestone sem er í eigu Karls Wernerssonar og Róbert Melax, eigandi Dags Group. Milestone hefur verið að hasla sér völl í fjárfestingum og var aðili að kaupum á Iceland-keðjunni, auk þess sem félagið fjárfesti nýlega í ilmvatnsdreifingarfyrirtæki í Bretlandi. Rekstur Merlin hefur gengið illa að undanförnu og var tap síðasta árs 1,3 milljarðar króna. Merlin er þekkt vörumerki í raftækjum og þvottavélum en hefur ekki gengið vel í samkeppni á markaði. Þeir þykja seinir til nýjunga og ætlun Íslendinganna verði af kaupum er að færa búðirnar í nútímalegra horf. Íslensku fjárfestarnir hafa komið að rekstri BT-verslananna á Íslandi og hyggjast nýta sér þá þekkingu við uppbyggingu Merlin-verslananna sem eru margar hverjar vel staðsettar í Danmörku. Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Íslenskir fjárfestar undir forystu Sverris Berg Steinarssonar, fyrrverandi forstjóra Dags Group, eiga í viðræðum um kaup á dönsku raftækjakeðjunni Merlin af danska fyrirtækinu FDP. Sverrir vildi ekki tjá sig um þessi kaup að öðru leyti en því að hann ásamt hópi fjárfesta væru að skoða fyrirtækið. Kaupin munu ekki vera frágengin. Hann vildi að svo stöddu ekki gefa upp hvaða fjárfestar yrðu með honum í kaupunum ef af þeim yrði. Samkvæmt heimildum er þó líklegast að Baugur muni koma að þessum kaupum og hugsanlega Milestone sem er í eigu Karls Wernerssonar og Róbert Melax, eigandi Dags Group. Milestone hefur verið að hasla sér völl í fjárfestingum og var aðili að kaupum á Iceland-keðjunni, auk þess sem félagið fjárfesti nýlega í ilmvatnsdreifingarfyrirtæki í Bretlandi. Rekstur Merlin hefur gengið illa að undanförnu og var tap síðasta árs 1,3 milljarðar króna. Merlin er þekkt vörumerki í raftækjum og þvottavélum en hefur ekki gengið vel í samkeppni á markaði. Þeir þykja seinir til nýjunga og ætlun Íslendinganna verði af kaupum er að færa búðirnar í nútímalegra horf. Íslensku fjárfestarnir hafa komið að rekstri BT-verslananna á Íslandi og hyggjast nýta sér þá þekkingu við uppbyggingu Merlin-verslananna sem eru margar hverjar vel staðsettar í Danmörku.
Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira