Sport

Fellur Þróttur í kvöld?BOLTAVAKTIN

Valur og ÍBV mætast í kvöld í Landsbankadeild karla á Hlíðarenda heimavelli Vals. Takist Eyjamönnum að fá stig úr leiknum er það ljóst að Þróttur er fallið í 1. deild. ÍBV vann fyrri leikinn í Eyjum 1-0. Takist Val að fá stig úr leiknum er annað sætið nánast gulltryggt því liðið er með afar góða markatölu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og þá verður einnig hægt að fylgjast með honum hér á BOLTAVAKTINNI. Landsbankadeild karla - StaðaLiðLUJTMörkStig FH16150147845Valur151014271131ÍA16826201926KR16718192222Keflavík15564242821Fylkir15627252620Fram16529172517ÍBV15519172616Grindavík16439193715Þróttur162410162910



Fleiri fréttir

Sjá meira


×