Sport

Þrír leikir í dag - Boltavakt

Þrír leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla í kvöld. Í Grindavík er fallslagur heimamanna og Framara og hefst leikurinn klukkan 16. Sigri Fram er liðin sloppið við fall. Á Akranesi taka Skagamenn á móti Íslandsmeisturum FH og hefst leikurinn klukkan 18. Og að lokum mætast Þróttarar og KR-ingar á Laugardalsvelli klukkan 19:15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×